Sigga Lund - Svo lengi sem ég er skapandi er ég lifandi

Svavar Pétur eða Prins Póló eins og við þekkjum hann flest, kíkti til okkar á Bylgjuna í dag, en Prinsinn var að gefa út nýtt jólalag, Eigum við að halda jól. "Þetta er ekki beint jólalegasta jólalagið þó það fjalli um jólin", sagði hann í spjalli við Siggu Lund." Þau ræddu líka lífið og tilveruna og veikindi Svavars sem hann sagði frá Í Íslandi í dag á Stöð 2 fyrir skemmstu.

102
13:33

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.