Sigga Lund - "Það er eitthvað nýtt og spennandi við Adele og nýju plötuna 30". Segir Elísabet

Elíasabet Ormslev var á línunni hjá Siggu Lund á Bylgjunni í dag og ræddu þær um nýju plötu Adele, 30. Elísabet hefur lengi verið aðdándi söngkonunnar og segir að það blási um hana ferskir vindar á nýju breiðskífunni.

6
12:26

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.