Segir norðanverða Vestfirði lyftast upp með laxvinnslu

Stærsta og afkastamesta laxvinnsla landsins rís nú í Bolungarvík á vegum Arctic Fish og á hún að taka til starfa í júní. Ráðamenn fyrirtækisins gera ráð fyrir að bara á síðari helmingi þessa árs verði unninn þar lax fyrir yfir fimmtán milljarða króna.

802
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir