Allir Úkraínumenn á flótta geta fengið vernd á Íslandi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir alla Úkraínumenn á flótta nú geta komið til Íslands. Spár bendi til þess að margar milljónir flýi landið vegna innrásar Rússa.

202
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.