Fleiri fréttir Réttlæting letiblóðs Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Faðir minn, sextugur upp á dag, er staddur í eftirlætislandinu sínu að borða eftirlætismatinn sinn. Hann, hálfur Þjóðverji, er sérlegur aðdáandi Bæjaralands og það var aldrei spurning hvar hann myndi eyða þessum degi. Í Ölpunum, við stórt stöðuvatn, horfandi á seglbáta. Það er reyndar daglegt brauð, og gæti allt eins gerst þótt hann væri 59 eða 61. Sjálf get ég ekki ímyndað mér hvar ég verð stödd árið 2037, sextug. Ég hef ekki enn þá þróað með mér smekk á neinu eftirlætislandi og markmið mín í lífinu eru yfirleitt svo einföld og lítilfjörleg að flestir myndu kalla það metnaðarleysi á einfaldri íslensku. Þegar ég er sérstaklega löt í markmiðum og áætlunum í lífi mínu les ég stundum endurholdgunarfræði og gleðst innra með mér yfir því að „gömlu sálirnar" - þær sem eru búnar að lifa flest líf á jörðinni - eru samkvæmt þeim fræðum jafnframt sagðar þær lötustu þegar kemur að metnaði fyrir eigin hönd. „Til hvers? Hlaupa hvert? Gera hvað? Við erum öll á leið á sama stað hvort sem er," segja þær og halda áfram að leika sér í Farmville. 31.8.2010 06:00 Tengjast kirkjugarðar trú? Marta María Friðriksdóttir skrifar Tilraun var gerð þegar ég heimsótti Korputorg í fyrsta sinn í gær. Vinkona var dregin með því annars hefði ég líklega ekki ratað því mér finnst allt fyrir ofan Elliðaárnar vera sveit. 30.8.2010 06:00 Kjötbollur og söngur Gerður Kristný skrifar skrifar Þessi vika var skemmtileg í lífi fjölskyldunnar því þá hóf frumburðurinn skólagöngu. Ég fékk mér far með skólarútunni fyrsta daginn og fylgdi syni mínum inn í stofu. Eitthvað súrnaði okkur mæðrunum í augum frammi á gangi eftir að hafa kvatt afkvæmin. Þau voru allt í einu eitthvað svo lítil og skólinn svo stór. Þegar ég sótti drenginn síðdegis spurði ég hann hvernig hefði verið þennan fyrsta skóladag en það varð fátt um svör. „Það er löng saga,“ lét barnið sér nægja að segja. Það var ekki fyrr en um kvöldið að ég fékk að heyra lagið sem sungið er í lok hvers skóladags og að það hefðu verið kjötbollur í matinn. Auðvitað reyndist allt hafa gengið vel. 28.8.2010 00:01 Læmingi í flæmingi Brynhildur Björnsdóttir. skrifar Ég trúi á Guð, samkvæmt skilningi mínum á honum, ég trúi á Jesú Krist og þá siðfræði sem honum er eignuð en ég hef enga trú á heilagri, almennri kirkju. 27.8.2010 10:00 Hjónasæla í súld Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Íslensk sumarbrúðkaup eru frábær. Sérstaklega þegar brúðhjónin spila djarft og halda þau úti við. Á sumarblíðu er ekki að treysta á klakanum og ekki hægt að panta sólina eins og hverja aðra rjómatertu. Það er þó einungis þegar fólk hengir sig í smáatriðin sem eitthvað getur farið úrskeiðis. Því strangari sem verðandi brúðhjón eru á tímasetningum, skreytingum, veitingum og væntingum, er hættara við að eitthvað fari út um þúfur. 26.8.2010 09:28 Skarfalausar sundlaugar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Sauðölvaður maður keyrir bíl sinn inn í banka og heilsustofnun býður aukin úrræði fyrir útúrstressað fólk. Það var greinilegt á fréttum gærdagsins að haustlægðin er að skella á með öllum sínum þunga eftir sólarsömbu sumarsins. 25.8.2010 06:00 Fjórtán ár í útlegð Eitt af því fyrsta sem ég meðtók í kristinni trú var að kirkjan, hús guðs, væri skjól mitt og griðastaður, sérstaklega ef ég ætti um sárt að binda. Þar gætti réttlætis. Þar nyti ég verndar. Æðsti yfirmaður þess skjóls hefur breytt þessari vissu í daprar efasemdir. 24.8.2010 00:01 Það sem gleymist Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. 23.8.2010 09:00 Habbðu vet… Ömmur mínar voru afar ólíkar. Önnur var fín frú í Reykjavík sem átti það til að fornemast ógurlega, en sjálf gætti hún þess að sénera aldrei nokkurn mann. Amma í sveitinni fæddist aftur á móti á Fljótsdalshéraði aldamótaárið 1900 og átti það til að fussa og sveia yfir því sem henni fannst lítið vet. Afi í sveitinni, sem alist hafði upp á Barðaströndinni, habbði hins vegar litlar áhyggur og saggði mér oft sögur. 21.8.2010 06:30 Loksins kom góða veðrið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er flúin inn úr steikjandi hitanum á útipalli kaffihússins, þar sem skuggi byggingakranans dansar eins og diskóljós á klúbbgólfi á Íbísa. Mér líður reyndar ekkert ósvipað og ég ímynda mér að mér myndi líða þar, hitinn næstum því kæfandi, örlitlir golusveipir það eina sem gerir lífið bærilegt. Já, og svo náttúrlega ískaffið og klakavatnið, sólskinið og áhrifin sem það hefur á fólkið. 20.8.2010 06:00 Sannleikurinn er sagna bestur Charlotte Böving skrifar Ég er leikhúsmaður (-kona) og vinna mín krefst þess að ég geti sagt sögur. Ekki bara sannar sögur, heldur líka sögur á mörkum sannleikans. Það hefur mér alltaf þótt erfitt. 19.8.2010 06:00 Óttinn við alhæfinguna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég nam mannfræði var ég vaninn af því að alhæfa. Af því má þó hafa bæði gagn og gaman svo fljótlega fór ég að alhæfa í laumi að námi loknu. 18.8.2010 06:00 Skál fyrir þér! Gerður Kristný skrifar Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir 16.8.2010 06:00 Einkaritari læknisins Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu verkefni þessa dagana, verkefni sem ég humma fram af mér, ræski í rot og reyni að gleyma þegar færi gefst. Annað hvort þarf ég að kaupa mér stærri íbúð sem er hægara sagt en gert, eða (ég ráðlegg viðkvæmum lesendum að hætta hér), henda bókum! 13.8.2010 00:01 Rússnesk rúlletta Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvalfjarðargöngin fengu falleinkunn EUROTAP um daginn. Eru víst stórhættuleg að fara um og öll öryggisatriði fyrir neðan allar hellur. Ég hef farið gegnum þessi göng óteljandi ferðir og hef ekki keyrt Hvalfjörðinn síðan þau voru opnuð. Sem betur fer hef ég sloppið í gegn, hingað til. Þetta fékk mig til að velta fyrir mér vegakerfinu á landinu í heild sinni en ég var á ferðinni um daginn milli Akureyrar og Reykjavíkur. 12.8.2010 06:00 Trúboðar meðal Íslendinga 11.8.2010 00:01 Forboðnu dyrnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. 10.8.2010 06:00 Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. 9.8.2010 07:45 Norðlenska hljóðvillan II Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um norðlensku hljóðvilluna og mikilvægi þess að sporna við henni. Ég staldraði einkum við annað megineinkenni hennar, röddun nef- og hliðarhljóða á undan fráblásnum lokhljóðum í orðum eins og „stúlka“, „pumpa“ og „fantur“ og útskýrði af hverju hún væri röng. Nú ætla ég að taka hitt megineinkennið fyrir, óeðlilegan stafsetningarframburð fráblásinna lokhljóða sem standa á milli tveggja sérhljóða í orðum eins og „poki“, „bátur“ og „pípa“. 7.8.2010 06:00 Undir Beltisstað Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli 6.8.2010 06:00 Hamingjan Charlotte Bøving skrifar Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage 5.8.2010 06:00 Allra meina bót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. 4.8.2010 06:00 Helgi eyjanna Marta María Friðriksdóttir skrifar Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina. 3.8.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Réttlæting letiblóðs Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Faðir minn, sextugur upp á dag, er staddur í eftirlætislandinu sínu að borða eftirlætismatinn sinn. Hann, hálfur Þjóðverji, er sérlegur aðdáandi Bæjaralands og það var aldrei spurning hvar hann myndi eyða þessum degi. Í Ölpunum, við stórt stöðuvatn, horfandi á seglbáta. Það er reyndar daglegt brauð, og gæti allt eins gerst þótt hann væri 59 eða 61. Sjálf get ég ekki ímyndað mér hvar ég verð stödd árið 2037, sextug. Ég hef ekki enn þá þróað með mér smekk á neinu eftirlætislandi og markmið mín í lífinu eru yfirleitt svo einföld og lítilfjörleg að flestir myndu kalla það metnaðarleysi á einfaldri íslensku. Þegar ég er sérstaklega löt í markmiðum og áætlunum í lífi mínu les ég stundum endurholdgunarfræði og gleðst innra með mér yfir því að „gömlu sálirnar" - þær sem eru búnar að lifa flest líf á jörðinni - eru samkvæmt þeim fræðum jafnframt sagðar þær lötustu þegar kemur að metnaði fyrir eigin hönd. „Til hvers? Hlaupa hvert? Gera hvað? Við erum öll á leið á sama stað hvort sem er," segja þær og halda áfram að leika sér í Farmville. 31.8.2010 06:00
Tengjast kirkjugarðar trú? Marta María Friðriksdóttir skrifar Tilraun var gerð þegar ég heimsótti Korputorg í fyrsta sinn í gær. Vinkona var dregin með því annars hefði ég líklega ekki ratað því mér finnst allt fyrir ofan Elliðaárnar vera sveit. 30.8.2010 06:00
Kjötbollur og söngur Gerður Kristný skrifar skrifar Þessi vika var skemmtileg í lífi fjölskyldunnar því þá hóf frumburðurinn skólagöngu. Ég fékk mér far með skólarútunni fyrsta daginn og fylgdi syni mínum inn í stofu. Eitthvað súrnaði okkur mæðrunum í augum frammi á gangi eftir að hafa kvatt afkvæmin. Þau voru allt í einu eitthvað svo lítil og skólinn svo stór. Þegar ég sótti drenginn síðdegis spurði ég hann hvernig hefði verið þennan fyrsta skóladag en það varð fátt um svör. „Það er löng saga,“ lét barnið sér nægja að segja. Það var ekki fyrr en um kvöldið að ég fékk að heyra lagið sem sungið er í lok hvers skóladags og að það hefðu verið kjötbollur í matinn. Auðvitað reyndist allt hafa gengið vel. 28.8.2010 00:01
Læmingi í flæmingi Brynhildur Björnsdóttir. skrifar Ég trúi á Guð, samkvæmt skilningi mínum á honum, ég trúi á Jesú Krist og þá siðfræði sem honum er eignuð en ég hef enga trú á heilagri, almennri kirkju. 27.8.2010 10:00
Hjónasæla í súld Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Íslensk sumarbrúðkaup eru frábær. Sérstaklega þegar brúðhjónin spila djarft og halda þau úti við. Á sumarblíðu er ekki að treysta á klakanum og ekki hægt að panta sólina eins og hverja aðra rjómatertu. Það er þó einungis þegar fólk hengir sig í smáatriðin sem eitthvað getur farið úrskeiðis. Því strangari sem verðandi brúðhjón eru á tímasetningum, skreytingum, veitingum og væntingum, er hættara við að eitthvað fari út um þúfur. 26.8.2010 09:28
Skarfalausar sundlaugar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Sauðölvaður maður keyrir bíl sinn inn í banka og heilsustofnun býður aukin úrræði fyrir útúrstressað fólk. Það var greinilegt á fréttum gærdagsins að haustlægðin er að skella á með öllum sínum þunga eftir sólarsömbu sumarsins. 25.8.2010 06:00
Fjórtán ár í útlegð Eitt af því fyrsta sem ég meðtók í kristinni trú var að kirkjan, hús guðs, væri skjól mitt og griðastaður, sérstaklega ef ég ætti um sárt að binda. Þar gætti réttlætis. Þar nyti ég verndar. Æðsti yfirmaður þess skjóls hefur breytt þessari vissu í daprar efasemdir. 24.8.2010 00:01
Það sem gleymist Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það hefur alltaf tíðkast að konum sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi sé ekki trúað. Ýmist það eða það hefur bara ekki þótt ástæða til að aðhafast neitt í málunum, og ofbeldið þannig samþykkt. Að minnsta kosti höfum við séð mörg dæmi um þetta á Íslandi, sérstaklega þegar um er að ræða sifjaspell - svo ekki sé talað um ef ofbeldismaðurinn er þekktur í samfélaginu. 23.8.2010 09:00
Habbðu vet… Ömmur mínar voru afar ólíkar. Önnur var fín frú í Reykjavík sem átti það til að fornemast ógurlega, en sjálf gætti hún þess að sénera aldrei nokkurn mann. Amma í sveitinni fæddist aftur á móti á Fljótsdalshéraði aldamótaárið 1900 og átti það til að fussa og sveia yfir því sem henni fannst lítið vet. Afi í sveitinni, sem alist hafði upp á Barðaströndinni, habbði hins vegar litlar áhyggur og saggði mér oft sögur. 21.8.2010 06:30
Loksins kom góða veðrið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er flúin inn úr steikjandi hitanum á útipalli kaffihússins, þar sem skuggi byggingakranans dansar eins og diskóljós á klúbbgólfi á Íbísa. Mér líður reyndar ekkert ósvipað og ég ímynda mér að mér myndi líða þar, hitinn næstum því kæfandi, örlitlir golusveipir það eina sem gerir lífið bærilegt. Já, og svo náttúrlega ískaffið og klakavatnið, sólskinið og áhrifin sem það hefur á fólkið. 20.8.2010 06:00
Sannleikurinn er sagna bestur Charlotte Böving skrifar Ég er leikhúsmaður (-kona) og vinna mín krefst þess að ég geti sagt sögur. Ekki bara sannar sögur, heldur líka sögur á mörkum sannleikans. Það hefur mér alltaf þótt erfitt. 19.8.2010 06:00
Óttinn við alhæfinguna Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég nam mannfræði var ég vaninn af því að alhæfa. Af því má þó hafa bæði gagn og gaman svo fljótlega fór ég að alhæfa í laumi að námi loknu. 18.8.2010 06:00
Skál fyrir þér! Gerður Kristný skrifar Eitt er það umræðuefni sem undarlega oft virðist brenna á konum en það er hvaða nafni beri að nefna kynfæri þeirra. Til eru fjölmörg heiti yfir þetta líffæri en mörg þykja fullgroddaleg og sum of barnaleg til að það sé viðeigandi að nota þau þegar fullorðnar konur eru annars vegar. Yfir 16.8.2010 06:00
Einkaritari læknisins Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu verkefni þessa dagana, verkefni sem ég humma fram af mér, ræski í rot og reyni að gleyma þegar færi gefst. Annað hvort þarf ég að kaupa mér stærri íbúð sem er hægara sagt en gert, eða (ég ráðlegg viðkvæmum lesendum að hætta hér), henda bókum! 13.8.2010 00:01
Rússnesk rúlletta Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvalfjarðargöngin fengu falleinkunn EUROTAP um daginn. Eru víst stórhættuleg að fara um og öll öryggisatriði fyrir neðan allar hellur. Ég hef farið gegnum þessi göng óteljandi ferðir og hef ekki keyrt Hvalfjörðinn síðan þau voru opnuð. Sem betur fer hef ég sloppið í gegn, hingað til. Þetta fékk mig til að velta fyrir mér vegakerfinu á landinu í heild sinni en ég var á ferðinni um daginn milli Akureyrar og Reykjavíkur. 12.8.2010 06:00
Forboðnu dyrnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Eitt af því sem ég hafði alltaf hlakkað til að upplifa þegar að því kæmi að ég gengi með barn var þessi víðfræga óstjórnlega löngun í eitthvað óvenjulegt. 10.8.2010 06:00
Með Vigdísi á veggnum Þegar ég fæddist var Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands. Ég ólst upp í skýlausri aðdáun á þessum forseta, eins og er líklega algengt með krakka og þjóðhöfðingja. Aðdáunin hefur hins vegar ekki elst af mér með tímanum, og gerir líklega ekki héðan af. Ég veit líka vel að fjölmargir eru sömu skoðunar. 9.8.2010 07:45
Norðlenska hljóðvillan II Davíð Þór Jónsson skrifar Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um norðlensku hljóðvilluna og mikilvægi þess að sporna við henni. Ég staldraði einkum við annað megineinkenni hennar, röddun nef- og hliðarhljóða á undan fráblásnum lokhljóðum í orðum eins og „stúlka“, „pumpa“ og „fantur“ og útskýrði af hverju hún væri röng. Nú ætla ég að taka hitt megineinkennið fyrir, óeðlilegan stafsetningarframburð fráblásinna lokhljóða sem standa á milli tveggja sérhljóða í orðum eins og „poki“, „bátur“ og „pípa“. 7.8.2010 06:00
Undir Beltisstað Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli 6.8.2010 06:00
Hamingjan Charlotte Bøving skrifar Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage 5.8.2010 06:00
Allra meina bót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. 4.8.2010 06:00
Helgi eyjanna Marta María Friðriksdóttir skrifar Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina. 3.8.2010 06:00
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun