Fleiri fréttir

Næturþing

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fyrir örfáum árum var á öllum tímum sólarhrings hægt að fylgjast með sjónvarpsþáttunum Keeping up with the Kattarshians og fræðast um hversdagslíf nokkurra kettlinga sem höfðust við á draumastað þar sem voru kojur, matardallar, alls kyns dót og ýmisleg önnur þægindi sem kettir kunna vel að meta.

Ræðusnilld

Óttar Guðmundsson skrifar

Mannkynssagan geymir nöfn nokkurra afburða ræðusnillinga. Í Grikklandi hinu forna voru heimspeki og orðsnilld samofin þar sem Demosþenes bar af öðrum ræðumönnum. Sagt var að hann gæti með mælsku sinni og skarpri rökhugsun flutt fjöll úr stað.

Kjölfesta í 90 ár

Bjarni Benediktsson skrifar

Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki: Sjálfstæðisflokknum. Stefnumál hans skyldu annars vegar vera fullt sjálfstæði landsins, og hins vegar að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum.

Loks tilfinningar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt afsögn. Hún mun þó sitja þar til í sumar þegar nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður valinn.

Traðkað á hunangsflugum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Einu sinni var strákur sem hét Robert. Hann var úti að leika sér einn daginn þegar hann sá hunangsflugu liggja á malarvegi. Eitthvað hlaut að vera að.

Mamma, ertu að dópa mig?

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt.

Er nóg að starfsfólkið sé gott?

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Umræðan um gæði á hjúkrunarheimilum blossar upp með jöfnu millibili. Oftast, ef ekki alltaf, hefst hún með þeim hætti að aðstandendur látinna íbúa tjá sig opinberlega um mikla óánægju með þá þjónustu sem viðkomandi fékk á hjúkrunarheimilinu.

Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna

Jarþrúður Ásmundsdóttir skrifar

Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn.

Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður

Þórlindur Kjartansson skrifar

Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir.

Fölsk lög

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Stundum brýtur nauðsyn lög enda virðast þessi mannanna furðuverk oft hönnuð sem skálkaskjól.

Mistök 

Hörður Ægisson skrifar

Seðlabanki Íslands er ein mikilvægasta og valdamesta stofnun landsins.

1096 dagar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í dag eru 1096 dagar síðan stjórnmálaaflið Viðreisn var stofnað.

Málþófið er séríslenskt

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan þar sem við horfum til afkasta í stað vinnustunda.

Væntingar um veður

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Í gærmorgun gladdist ég innilega við að sjá glitrandi geisla sólarinnar.

Stóraukin aðsókn í kennaranám

Guðríður Arnardóttir skrifar

Þau ánægjulegu tíðindi berast nú að aðsókn í kennaranám hefur stóraukist þar sem heildarfjöldi umsækjenda um M.Ed nám hefur aukist úr 186 í 264.

Tvær ólíkar skýrslur um tilnefningar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Tilnefningarnefndir eru nú ríkjandi fyrirkomulag í stjórnarkjöri á íslenskum hlutabréfamarkaði eftir hraða útbreiðslu.

Fortíðarþrá

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Stærstur hluti lífsgæða sem við teljum sjálfsögð er tilkominn vegna samskipta við umheiminn.

Aðgerðir í þágu lífríkis

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar fjölbreytni.

Orkumarkaður fyrir neytendur

Vilhjálmur Árnason skrifar

Hagkvæmt og skilvirkt viðskiptaumhverfi er grundvöllur efnahagslegrar velferðar hverrar þjóðar.

Stöðvum feluleikinn

Bergsteinn Jónsson skrifar

Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi.

Sýndarsiðferði

Davíð Þorláksson skrifar

Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum.

Bankar og lífskjarasamningar

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga

Hvað er næsta Game of Thrones?  

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna.

Frá sjónarhorni starfsfólks hjúkrunarheimila

María Fjóla Harðardóttir og Pétur Magnússon skrifar

Stundum birtast á samfélagsmiðlum eða fjölmiðlum ófagrar lýsingar á þjónustu við aldraða, m.a. á hjúkrunarheimilum landsins.

Snemmtæk íhlutun

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Samhliða hækkandi meðalaldri og stórbættum greiningaraðferðum hefur tilfellum Alz­heimer-sjúkdóms fjölgað gríðarlega á undanförnum árum, og það í nær öllum heimsins hornum.

Guð minn almáttugur

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Spánverjar eiga það til að ákalla hið æðsta yfirvald í tíma og ótíma og mér, mórölskum mótmælandanum, fellur það þungt.

Ekki spila með framtíðina þeirra

Logi Einarsson skrifar

Hlustum á ungt fólk og tökum þátt í því að tryggja þá framtíð sem það kallar eftir. Byggjum upp betra, opnara, frjálsara, grænna og alþjóðlegra samfélag.

Einsleita eylandið

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Færa má rök fyrir því að á Íslandi hafi ríkt einsleit menning í aldanna rás og að hún ríki enn. Landið er eyland og það kann að hafa mótað ýmislegt í einsleitu genamengi okkar.

Hvenær kviknar líf?

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum.

Sjá næstu 50 greinar