Fleiri fréttir

Valdi að eignast börnin ein

Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar

Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng

Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar.

Samkomubann á vörum Íslendinga

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur.

Tómur salur hjá Gumma Ben og Sóla

Spjallþáttur Föstudagskvöld með Gumma og Sóla verður sendur út án áhorfenda í kvöld og það í myndveri Stöðvar 2 við Suðurlandsbraut.

Þættir sem gætu bjargað geð­heilsunni

Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi.

Móðir piparsveinsins bálreið

Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum þar sem það er í raun að verða að trúarbrögðum að fylgjast náið með þáttunum.

Popparinn fékk mynd af sér með sjálfum Páli Magnússyni

„Maður fær - sem betur fer - allskonar skemmtilegt fólk í heimsókn til sín í þingið. Heimsfrægar rokkstjörnur eru þó frekar sjaldséðir gestir, en Damon Albarn kom til mín í hádeginu og reyndist áhugasamari og fróðari um Ísland en margir aðrir sem ég þekki.“

Floni gefur út nýtt myndband

Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar.

Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið

Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar.

„Manni líður eins og maður sé að deyja“

Sonja Ólafsdóttir er þrjátíu og eins árs, tveggja barna móðir og eigandi Crossfit Austur á Egilsstöðum. Fyrir ári síðan keyrði Sonja sig út eftir mikið álag og streitu, líkaminn gaf sig og hún gat ekki staðið upp í tíu daga.

Benedikt og Charlotte skilin

Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir