Fleiri fréttir

Stutta spilið bjargaði Spieth á Byron Nelson

Jordan Spieth náði að halda í við efstu menn á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi þrátt fyrir að lenda í miklum vandræðum með teighöggin á þriðja hring.

Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson

Jordan Spieth deilir öðru sæti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana en hann ásamt fjórum öðrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauðnum Ben Crane.

Leyfa konunum ekki að vera með

Meðlimir Muirfield-golfklúbbsins í Skotlandi felldu þá tillögu að leyfa konum að ganga í þennan fræga golfklúbb.

Day kom, sá og sigraði á Players

Ástralinn Jason Day kom sá og sigraði á Players-meistaramótinu sem lauk í Flórída í nótt, en hann spilaði frábært golf. Bandaríkjamenn röðuðu sér í næstu fjögur sæti.

Valdís aðeins einu högg frá efsta sætinu | Náði sínum besta árangri

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni náði sínum besta árangri á næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu sem lauk á Spáni í dag. Valdís endaði í þriðja sæti á þremur höggum undir pari vallar og var hún aðeins einu höggi frá efsta sætinu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR endaði í 23. sæti á +2 samtals.

Stelpugolfið stækkar og stækkar

Golfsumarið fer fyrst í fullan gang daginn sem Stelpugolfdagurinn er haldinn en hann hefur fest sig í sessi sem eitt af vorverkefnum PGA á Íslandi og Golfsambands Íslands.

Erfiður fyrsti dagur hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, átti ekki góðan dag á fyrsta hringnum sínum á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir