Fleiri fréttir

Búið að velja afrekshópa GSÍ

Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn.

100 þúsund manns í Básum

Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi.

Valdís Þóra byrjaði ágætlega

Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á lokastigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Garcia nálgast fyrsta titil ársins

Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun.

Hálfbróðir Tiger Woods handtekinn

Besti kylfingur heims, Tiger Woods, á lítt þekktan hálfbróður. Sá heitir Earl Dennison Jr. og er 58 ára. Hann er í fréttunum í dag.

Draumahögg Johnson afgreiddi Tiger | Myndband

Það var mikil spenna á World Challenge-mótinu sem Tiger Woods heldur. Tiger var þar í miklum slag gegn Zach Johnson og varð að játa sig sigraðan eftir bráðabana.

Þolinmæðin skiptir öllu máli

Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum.

Sjá næstu 50 fréttir