Fleiri fréttir Framkvæmdum hætt við Tiger Woods golfvöll í Dubai Golfvöllur sem Tiger Woods hafði lagt nafn sitt við í Dubai verður ekki að veruleika en framkvæmdum hefur verið hætt í bili að minnsta kosti. 31.1.2011 15:41 Watson stóð af sér áhlaup Mickelson á Torrey Pines Bubba Watson sýndi það og sannaði í gær að hann er á góðri leið með að skipa sér í hóp bestu kylfinga heims þegar hann tryggði sér sigur á Farmer meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem fram fór á Torrey Pines vellinum í San Diego. Fyrir sigurinn fékk Watson um 120 milljónir kr. í verðlaunafé. 31.1.2011 11:00 Casey vann í Bahrein Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. 30.1.2011 20:30 Tiger gerði engin mistök á fyrsta golfhring ársins 2011 Tiger Woods lék vel á fyrsta hringnum á Farmers meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær en hann fékk þrjá fugla og gerði engin mistök. Woods lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari en hann er samt sem áður í 22.-34. sæti. 28.1.2011 11:45 Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á árinu 2011 Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á árinu 2011 en árið 2010 var ekki gott ár hjá kylfingnum. Hann náði ekki að sigra á atvinnumóti í fyrsta sinn frá því hann gerðist atvinnumaður og einkalíf hans var aðalfréttaefnið þar sem upp komst um framhjáhald hans. 27.1.2011 19:15 Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. 7.1.2011 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdum hætt við Tiger Woods golfvöll í Dubai Golfvöllur sem Tiger Woods hafði lagt nafn sitt við í Dubai verður ekki að veruleika en framkvæmdum hefur verið hætt í bili að minnsta kosti. 31.1.2011 15:41
Watson stóð af sér áhlaup Mickelson á Torrey Pines Bubba Watson sýndi það og sannaði í gær að hann er á góðri leið með að skipa sér í hóp bestu kylfinga heims þegar hann tryggði sér sigur á Farmer meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem fram fór á Torrey Pines vellinum í San Diego. Fyrir sigurinn fékk Watson um 120 milljónir kr. í verðlaunafé. 31.1.2011 11:00
Casey vann í Bahrein Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. 30.1.2011 20:30
Tiger gerði engin mistök á fyrsta golfhring ársins 2011 Tiger Woods lék vel á fyrsta hringnum á Farmers meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær en hann fékk þrjá fugla og gerði engin mistök. Woods lék á 69 höggum eða 3 höggum undir pari en hann er samt sem áður í 22.-34. sæti. 28.1.2011 11:45
Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á árinu 2011 Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á árinu 2011 en árið 2010 var ekki gott ár hjá kylfingnum. Hann náði ekki að sigra á atvinnumóti í fyrsta sinn frá því hann gerðist atvinnumaður og einkalíf hans var aðalfréttaefnið þar sem upp komst um framhjáhald hans. 27.1.2011 19:15
Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. 7.1.2011 18:15