Fleiri fréttir Tiger í tómu rugli Tiger Woods gengur afar illa að finna sitt fyrra form þessa dagana og spilamennsku hans virðist hreinlega hraka með hverri vikunni sem líður. 6.7.2010 19:45 Golfstrákarnir nálægt botninum Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 18. sæti af 20 á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Svíþjóð. Liðið lék samtals á 23 höggum yfir pari í dag eða tveim höggum meira en Sviss sem er í 17. sæti. 6.7.2010 17:26 Íslenska liðið langneðst Íslenska kvennalandsliðið í golfi fór ekki vel af stað á EM í dag og er í 17. og langneðsta sæti mótsins sem fram fer á Spáni. 6.7.2010 16:40 Eygló dregur sig úr landsliðinu Eygló Myrra Óskarsdóttur mun ekki fara með íslenska landsliðinu í golfi til Spánar þar sem sem landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. 30.6.2010 13:45 Hlynur og Valdís með góða forystu Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur. 30.6.2010 07:30 Léku 146 holur á Íslandi á 24 tímum Tveir Englendingar spiluðu átta golfhringi og tveimur holum betur, alls 146 holur, á einum sólarhring í gær og í dag. Strákarnir voru að styrkja góð málefni í heimalandi sínu en þeir léku holurnar á Kiðjabergsvelli. 29.6.2010 19:30 Hlynur Geir og Tinna unnu á Urriðavelli Hlynur Geir Hjartarson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK, unnu sigur á Canon-mótinu í golfi sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 27.6.2010 21:15 Golflandsliðin fyrir EM valin Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. 25.6.2010 15:30 McDowell vann US Open - Tiger fjórði Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. 21.6.2010 08:59 Tiger fimm höggum frá efsta manni Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. 20.6.2010 12:00 Fimm ár Tiger Woods á toppnum á enda um helgina? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, verður um næstu helgi. Allra augu beinast sem endranær að Tiger Woods. 15.6.2010 16:30 Hélt hann hefði sett vallarmet en var dæmdur úr leik Það var æði skrautlegt Fitness Sport mótið á Eimskipsmótaröðinni um helgina. Veður sett strik í reikninginn og þá bárust fréttir af glæsilegu vallarmeti, sem þurfti síðan að draga til baka. 15.6.2010 13:00 Sigurþór vann á Leirdalsvelli Allt útlit er fyrir að Sigurþór Jónsson, GK, hafi borið sigur úr býtum á Fitness Sport-mótinu sem fór fram á Leirdalsvelli í dag. 13.6.2010 19:12 Byrjað upp á nýtt á Fitness Sportmótinu í dag Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 13.6.2010 06:00 Seinni hring dagsins á Fitness Sportmótinu frestað Það hefur orðið breyting á Fitness Sportmótinu sem er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi en spilað er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótstjórn hefur ákveðið að fresta seinni hring dagsins vegna veðurs. 12.6.2010 13:27 Birgir Leifur ætlar aftur á Evrópumótaröðina Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. 8.6.2010 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger í tómu rugli Tiger Woods gengur afar illa að finna sitt fyrra form þessa dagana og spilamennsku hans virðist hreinlega hraka með hverri vikunni sem líður. 6.7.2010 19:45
Golfstrákarnir nálægt botninum Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 18. sæti af 20 á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Svíþjóð. Liðið lék samtals á 23 höggum yfir pari í dag eða tveim höggum meira en Sviss sem er í 17. sæti. 6.7.2010 17:26
Íslenska liðið langneðst Íslenska kvennalandsliðið í golfi fór ekki vel af stað á EM í dag og er í 17. og langneðsta sæti mótsins sem fram fer á Spáni. 6.7.2010 16:40
Eygló dregur sig úr landsliðinu Eygló Myrra Óskarsdóttur mun ekki fara með íslenska landsliðinu í golfi til Spánar þar sem sem landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. 30.6.2010 13:45
Hlynur og Valdís með góða forystu Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur. 30.6.2010 07:30
Léku 146 holur á Íslandi á 24 tímum Tveir Englendingar spiluðu átta golfhringi og tveimur holum betur, alls 146 holur, á einum sólarhring í gær og í dag. Strákarnir voru að styrkja góð málefni í heimalandi sínu en þeir léku holurnar á Kiðjabergsvelli. 29.6.2010 19:30
Hlynur Geir og Tinna unnu á Urriðavelli Hlynur Geir Hjartarson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK, unnu sigur á Canon-mótinu í golfi sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 27.6.2010 21:15
Golflandsliðin fyrir EM valin Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. 25.6.2010 15:30
McDowell vann US Open - Tiger fjórði Norður-Írinn Graeme McDowell varð í nótt fyrsti Evrópubúinn í 40 ár sem nær að vinna opna bandaríska meistaramótið í golfi. Hann gerði það með glæsibrag á Pebbe Beach í nótt. 21.6.2010 08:59
Tiger fimm höggum frá efsta manni Tiger Woods þarf að spila enn betur en hann gerði í gær á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Þá fer lokadagurinn fram og er Tiger fimm höggum á eftir efsta manni. 20.6.2010 12:00
Fimm ár Tiger Woods á toppnum á enda um helgina? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, verður um næstu helgi. Allra augu beinast sem endranær að Tiger Woods. 15.6.2010 16:30
Hélt hann hefði sett vallarmet en var dæmdur úr leik Það var æði skrautlegt Fitness Sport mótið á Eimskipsmótaröðinni um helgina. Veður sett strik í reikninginn og þá bárust fréttir af glæsilegu vallarmeti, sem þurfti síðan að draga til baka. 15.6.2010 13:00
Sigurþór vann á Leirdalsvelli Allt útlit er fyrir að Sigurþór Jónsson, GK, hafi borið sigur úr býtum á Fitness Sport-mótinu sem fór fram á Leirdalsvelli í dag. 13.6.2010 19:12
Byrjað upp á nýtt á Fitness Sportmótinu í dag Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 13.6.2010 06:00
Seinni hring dagsins á Fitness Sportmótinu frestað Það hefur orðið breyting á Fitness Sportmótinu sem er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi en spilað er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótstjórn hefur ákveðið að fresta seinni hring dagsins vegna veðurs. 12.6.2010 13:27
Birgir Leifur ætlar aftur á Evrópumótaröðina Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson stefnir á að komast aftur inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hann missti réttinn í fyrra en þá var hann meiddur. 8.6.2010 15:45