Fleiri fréttir

Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn

Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn.

Bandaríkjamenn með pálmann í höndunum

Bandaríkjamenn eru í góðri stöðu fyrir lokadaginn í Forsetabikarnum eftir þriðja keppnisdaginn og eru komnir með þriggja stiga forskot á Alþjóðaliðið.

Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins

Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu.

Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala

Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana.

Sjá næstu 50 fréttir