Fleiri fréttir Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45 Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. 11.10.2009 22:15 Bandaríkjamenn með pálmann í höndunum Bandaríkjamenn eru í góðri stöðu fyrir lokadaginn í Forsetabikarnum eftir þriðja keppnisdaginn og eru komnir með þriggja stiga forskot á Alþjóðaliðið. 11.10.2009 11:00 Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. 10.10.2009 11:00 Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. 9.10.2009 11:00 Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana. 1.10.2009 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45
Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. 11.10.2009 22:15
Bandaríkjamenn með pálmann í höndunum Bandaríkjamenn eru í góðri stöðu fyrir lokadaginn í Forsetabikarnum eftir þriðja keppnisdaginn og eru komnir með þriggja stiga forskot á Alþjóðaliðið. 11.10.2009 11:00
Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. 10.10.2009 11:00
Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu. 9.10.2009 11:00
Tiger Woods búinn að þéna rúman milljarð Bandaríkjadala Kylfingurinn Tiger Woods hefur þénað rúman milljarð Bandaríkjadala frá því að hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996, þá 21 árs. Í úttekt tímaritsins Forbes kemur fram að enginn íþróttamaður í sögunni komist með tærnar þar sem Woods hefur hælana. 1.10.2009 12:30