Fleiri fréttir Magnús Lárusson var í stuði á seinni deginum Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 31.5.2009 20:07 Valdís Þóra lék á pari í dag og tryggði sér sigurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. 31.5.2009 19:20 Birgir Leifur í 25. sæti í Belgíu Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk keppni á Telenet Trophy mótinu í Belgíu og endaði í 25.-28. sæti. 31.5.2009 17:15 Örn Ævar og Ólafur jafnir - Eygló Myrra efst hjá konunum Örn Ævar Hjartarson úr GS og Ólafur Loftsson úr NK eru efstir og jafnir eftir fyrri daginn á fyrsta mótinu á Íslensku mótaröðinni í golfi sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur forustu í kvennaflokki. 30.5.2009 23:00 Frábær endasprettur komi Birgi Leif áfram Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG komst í dag í gegnum niðurskurðinn á Telenet Trophy mótinu í Belgíu. Birgir Leifur fékk fugla á síðustu þremur holunum sem nægðu honum til þess að komast áfram. 29.5.2009 20:00 John Daly snýr aftur eftir keppnisbann Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur. 26.5.2009 23:45 Mickelson dregur sig úr keppni Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á golfmótum á næstunni eftir að konan hans greindist með brjóstakrabba. 20.5.2009 17:59 Cejka með fimm högga forystu á Players-mótinu Þjóðverjinn Alex Cejka er með fimm högga forystu á sex kylfinga, þeirra á meðal Tiger Woods, fyrir lokakeppnisdaginn á Players-mótinu í golfi í Bandaríkjunum. 10.5.2009 12:42 Birgir Leifur meðal neðstu manna á Ítalíu Ekkert gekk hjá Birgi Leifi Hafþórssyni á opna ítalska meistaramótinu í golfi á lokakeppnisdegi mótsins í dag. 10.5.2009 12:36 Illa gengið hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 9.5.2009 15:10 Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Þó svo Birgir Leifur Hafþórsson sé að gera frábæra hluti á opna ítalska meistaramótinu í Tórínó þá virðist hann eiga nokkuð í land með að skapa sér nafn í golfheiminum. 8.5.2009 22:03 Sjóðheitur í Tórínó Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á opna ítalska meistaramótinu í dag en spilað er í Tórínó. 8.5.2009 19:16 Tiger fer ágætlega af stað Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. 7.5.2009 23:15 Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20 Ballesteros: Ég hef náð 90% heilsu Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist hafa náð 90% heilsu á ný eftir að hafa greinst með heilaæxli í haust. 6.5.2009 14:00 Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34 Sjá næstu 50 fréttir
Magnús Lárusson var í stuði á seinni deginum Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 31.5.2009 20:07
Valdís Þóra lék á pari í dag og tryggði sér sigurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tryggði sér sigur í kvennaflokki á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í dag. Valdís Þóra lék á 72 höggum í dag eða á pari og lauk því leik á 151 höggi eftir 36 holur. 31.5.2009 19:20
Birgir Leifur í 25. sæti í Belgíu Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk keppni á Telenet Trophy mótinu í Belgíu og endaði í 25.-28. sæti. 31.5.2009 17:15
Örn Ævar og Ólafur jafnir - Eygló Myrra efst hjá konunum Örn Ævar Hjartarson úr GS og Ólafur Loftsson úr NK eru efstir og jafnir eftir fyrri daginn á fyrsta mótinu á Íslensku mótaröðinni í golfi sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur forustu í kvennaflokki. 30.5.2009 23:00
Frábær endasprettur komi Birgi Leif áfram Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG komst í dag í gegnum niðurskurðinn á Telenet Trophy mótinu í Belgíu. Birgir Leifur fékk fugla á síðustu þremur holunum sem nægðu honum til þess að komast áfram. 29.5.2009 20:00
John Daly snýr aftur eftir keppnisbann Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur. 26.5.2009 23:45
Mickelson dregur sig úr keppni Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á golfmótum á næstunni eftir að konan hans greindist með brjóstakrabba. 20.5.2009 17:59
Cejka með fimm högga forystu á Players-mótinu Þjóðverjinn Alex Cejka er með fimm högga forystu á sex kylfinga, þeirra á meðal Tiger Woods, fyrir lokakeppnisdaginn á Players-mótinu í golfi í Bandaríkjunum. 10.5.2009 12:42
Birgir Leifur meðal neðstu manna á Ítalíu Ekkert gekk hjá Birgi Leifi Hafþórssyni á opna ítalska meistaramótinu í golfi á lokakeppnisdegi mótsins í dag. 10.5.2009 12:36
Illa gengið hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 9.5.2009 15:10
Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Þó svo Birgir Leifur Hafþórsson sé að gera frábæra hluti á opna ítalska meistaramótinu í Tórínó þá virðist hann eiga nokkuð í land með að skapa sér nafn í golfheiminum. 8.5.2009 22:03
Sjóðheitur í Tórínó Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á opna ítalska meistaramótinu í dag en spilað er í Tórínó. 8.5.2009 19:16
Tiger fer ágætlega af stað Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. 7.5.2009 23:15
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20
Ballesteros: Ég hef náð 90% heilsu Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist hafa náð 90% heilsu á ný eftir að hafa greinst með heilaæxli í haust. 6.5.2009 14:00
Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34