Fleiri fréttir

Tiger efstur í Charlotte

Tiger Woods er í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á móti í PGA-mótaröðinni sem fer fram í Charlotte í Bandaríkjunum.

Misheppnað upphafshögg Murray sendi konu á spítala

Gamanleikarinn Bill Murray átti líklega eitt versta upphafshögg golfsögunnar í dag. Murray, sem tekur þátt í móti þar sem atvinnumenn og frægt fólk spilar saman, hitti boltann svo illa í upphafshöggi sínu að hann fór af brautinni, yfir götu og inn í garð hjá saklausu fólki.

Woods fór illa að ráði sínu

Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast.

Nær Woods efstu mönnum?

Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry.

Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu

Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið.

Campbell í forystu á Augusta

Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell hefur tveggja högga forystu á næstu menn á fyrsta degi Masters mótsins í golfi sem fram fer á Augusta vellinum.

Masters-mótið hafið

Nú þegar eru fyrstu kylfingarnir farnir af stað á fyrsta keppnisdegi Masters-mótsins sem fer fram í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum.

Woods er bjartsýnn

Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er fullur sjálfstrausts fyrir US Masters mótið í golfi þó hann sé rétt að komast af stað eftir langt hlé eftir hnéuppskurð.

Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari.

Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Estoril-mótinu í Portúgal þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í dag.

Birgir Leifur í tólfta sæti

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson frá Akranesi fór vel af stað á Estoril-mótinu sem fram fer í Portúgal. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir