Fleiri fréttir

Sörenstam að hætta

Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil.

Garcia vann eftir bráðabana

Sergio Garcia frá Spáni vann á Players meistaramótinu í golfi sem fram fór á Sawgrass-vellinum í Flórída í gær. Hann bar sigurorð af Bandaríkjamanninum Paul Goydos í bráðabana.

Birgir keppir ekki á Ítalíu

Birgir Leifur Hafþórsson hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska mótinu í golfi sem hefst á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Adam Scott í þriðja sætið

Það voru ekki miklar breytingar á nýjum heimslista í golfi sem kynntur var á mánudag. Ástralinn Adam Scott komst þó uppfyrir Suður-Afríkumanninn Ernie Els í þriðja sætinu.

Ólöf María í 57.-61. sæti

Ólöf María Jónsdóttir hefur lokið keppni á móti í Skotlandi sem var hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hún átti þó sinn slakasta hring í dag.

Birgir Leifur komst ekki áfram

Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á opna spænska meistaramótinu í golfi. Þetta varð ljóst nú í kvöld en eftir tvo hringi var Birgir í 76.-92. sæti. Birgir lék fyrstu tvo hringina á mótinu á 72 höggum eða pari og var aðeins einu höggi frá því að komast áfram.

Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn

Birgir Leifur Hafþórsson lék öðru sinni á pari á opna spænska meistaramótinu í golfi. Hann kemst líklega í gegnum niðurskurðinn en það kemur endanlega í ljós þegar allir kylfingar dagsins hafi lokið keppni.

Ólöf tveimur yfir pari

Ólöf María Jónsdóttir lauk leik fyrir stuttu á fyrsta hring á Opna skoska mótinu á Carrick vellinum í Loch Lomond í Skotlandi á tveimur höggum yfir pari sem er góður árangur.

Sjá næstu 50 fréttir