Fleiri fréttir

Montgomerie úr leik á Indlandi

Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie mátti bíta í það súra epli að komast ekki í gegn um niðurskurðinn á Johnnie Walker mótinu sem fram fer á Indlandi. Sömu sögu er að segja af Ian Poulter sem náði ekki niðurskurði þrátt fyrir að hafa bætt sig á öðrum hringnum.

Vancik og Khan í forystu á Johnnie Walker

Heimamaðurinn Shamin Khan og Argentínumaðurinn Daniel Vancik hafa forystu eftir fyrsta hringinn á Johnnie Walker mótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Enginn getur ógnað Tiger

Adam Scott segir að það sé ómögulegt að ætla að jafna eða jafnvel bæta árangur Tiger Woods á golfvellinum.

Tiger vann öruggan sigur

Tiger Woods sigraði örugglega í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fór fram í Arizona í Bandaríkjunum. Woods mætti Stewart Cink í úrslitaeinvíginu og hafði þónokkra yfirburði.

Woods mætir Cink í úrslitum

Tiger Woods og Stewart Cink munu mætast í úrslitum í heimsmeistarakeppninni í holukeppni. Woods sigraði síðast í þessu móti fyrir fjórum árum en Cink hefur aldrei komist svona langt.

Woods mætir meistaranum

Tiger Woods komst í dag í undanúrslit í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum.

Tiger áfram eftir bráðabana

Tiger Woods komst áfram í fjórðungsúrslit heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum.

Naumur sigur Tiger Woods

Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum.

Mickelson vann loksins í LA

Phil Mickelson bar sigur úr býtum á opna Northern Trust-mótinu í gær eftir að Jeff Quinney afhenti honum sigurinn á silfurfati á síðari níu holunum.

Aguilar vann eftir mikla spennu

Felipe Aguilar frá Chile bar sigur úr býtum á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 68 höggum eða tveimur höggum undir pari.

Mickelson heldur forystu

Mikil spenna er á Northern Trust Open mótinu en Sýn verður með beina útsendingu frá lokahringnum í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson hélt naumlega forystu sinni eftir þriðja hring.

Aguilar með tveggja högga forystu

Felipe Aguilar frá Chile hefur tveggja högga forystu á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Tveir með forystuna í Jakarta

Tveir eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Singh fór illa að ráði sínu

Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana.

Singh og Hart með forystu á Pebble Beach

Þeir Vijay Singh og Dudley Hart eru með forystu á Pro-Am mótinu á Pebble Beach í Kaliforníu fyrir lokakeppnisdaginn sem verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld.

Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi

Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

McGrane tók forystuna á Indlandi

Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Tiger tryggði sér sigur í Dubai

Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum.

Els í forystu í Dubai

Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur náð forystu á Dubai mótinu í golfi eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann er því samtals á 11 undir pari á mótinu en Svíinn Henrik Stenson er annar á 10 undir eftir að leika á fjórum undir í dag.

Woods heldur forystunni í Dubai

Tiger Woods fékk fugl á síðustu holunni á öðrum hringnum á Dubai mótinu í golfi í dag og hefur því eins höggs forystu á næsta mann á mótinu. Woods er samtals á átta höggum undir pari.

Sjá næstu 50 fréttir