Fleiri fréttir

Woods byrjaði vel í Dubai

Tiger Woods tók upp þráðinn frá því á Buick mótinu um helgina þegar hann lék fyrsta hringinn á Dubai mótinu á 65 höggum í morgun, eða sjö undir pari. Woods sigraði á Buick mótinu með átta högga mun á sunnudaginn.

Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn

Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir