Fleiri fréttir LeBron James og aðrir samningslausir mega semja á morgun Á morgun mega samningslausir leikmenn í NBA-deildinni loksins tjá sig um framtíð sína og ræða við önnur félög. Stórstjörnur á borð við Lebron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Amare Stoudemire eru þar á meðal. 30.6.2010 21:30 Bárður hættur hjá Fjölni Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. 28.6.2010 12:45 John Wall valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Bakvörðurinn John Wall frá Kentucky-háskólanum var í nótt valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Washington Wizards sem nýtti sér fyrsta valrétt til þess að velja leikmanninn efnilega. 25.6.2010 14:00 Jackson líklega að hætta með Lakers Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist líklega vera kominn á tíma sem körfuboltaþjálfari. Hann telur líklegt að hann sé hættur þjálfun eftir ótrúlegan feril. 24.6.2010 15:15 Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. 22.6.2010 13:45 Ekki jafn margir horft síðan Michael Jordan vann sinn síðasta titil Leikur sjö á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics fékk nánast met áhorf í Bandaríkjunum. Lakers vann leikinn með fjórum stigum og tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 20.6.2010 23:45 Fögnuður LA Lakers - Myndasyrpa Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn i nótt með sætum sigri á Boston Celtics. Lokatölur 83-79 fyrir Lakers sem vann einvígið 4-3. 18.6.2010 12:00 Sextándi meistaratitill Los Angeles Lakers Los Angeles Lakers vann fjögurra stiga sigur á Boston Celtics, 83-79, í úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Lakers er þar með meistari eftir 4-3 sigur í einvíginu. 18.6.2010 09:30 Svali og Baldur lýsa leiknum saman í kvöld Svali H. Björgvinsson og Baldur Beck hafa skipts á að lýsa frá úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á Stöð 2 Sport í vetur og þeir ætla lýsa saman lokaleiknum í kvöld þegar Los Angeles Lakers og Boston Celtics mætast í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn. 17.6.2010 22:45 NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. 17.6.2010 20:00 Phil Jackson fær 256 milljónir í bónus ef Lakers vinnur titilinn Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fær veglegan bónus fyrir að gera Lakers-liðið að NBA-meisturum annað árið í röð. 16.6.2010 18:00 Niðurlæging í nótt - Boston og Lakers spila hreinan úrslitaleik Los Angeles Lakers gerði lítið úr Boston Celtics í sjötta leik liðanna í nótt. Boston gat tryggt sér titilinn en var aldrei líklegt til þess. Lokatölur 89-67. 16.6.2010 09:00 Boston Celtics getur unnið átjánda NBA-meistaratitilinn í nótt Boston Celtics getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í annað skipti á þremur árum og í 18. skipti frá upphafi þegar liðið sækir Los Angeles Lakers heim í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram í nótt. 15.6.2010 23:00 Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. 14.6.2010 09:00 Kobe Bryant: Mér líður ömurlega Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 13.6.2010 10:00 Kemur Hjalti í staðinn fyrir Hreggvið hjá ÍR-ingum? ÍR-ingar eru kannski búnir að finna eftirmann Hreggviðs Magnússonar sem samdi á dögunum við erkifjendurna í KR. Hjalti Friðriksson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun leika með Breiðhyltingum á næstu leiktíð í Iceland Express deild karla. Þetta kom fyrst fram á karfan.is. 13.6.2010 09:00 Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. 12.6.2010 14:30 Boston jafnaði aftur metin Boston Celtics jafnaði í nótt metin í úrslitaeinvíginu gegn LA Lakers, 2-2, með sigri í leik liðanna í Boston, 96-89. 11.6.2010 09:00 Stoudemire vill hæstu launin hjá Phoenix Amare Stoudemire er ekkert að hika við hlutina í Arizona. Kappinn vill fá hæstu laun allra leikmanna Phoenix Suns, ellegar ætlar hann að róa á önnur mið. 10.6.2010 22:30 Lakers getur sett sjö fingur á titilinn í nótt Í nótt leika Los Angeles Lakers og Boston Celtics fjórða leik sinn í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan er 2-1 fyrir Lakers sem er í fínum málum í einvíginu. 10.6.2010 21:45 Lakers vann fyrsta leikinn í Boston LA Lakers hefur tekið forystuna á ný í úrslitaeinvíginu geegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. 9.6.2010 09:00 Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. 7.6.2010 09:10 Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. 6.6.2010 13:00 LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". 6.6.2010 11:00 Hörður Axel: Þarf gott tilboð til að fara frá Keflavík Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn. 5.6.2010 08:30 Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. 4.6.2010 11:00 NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. 4.6.2010 09:00 Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45 Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. 2.6.2010 12:00 Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. 1.6.2010 18:28 Ólafur þegar farinn að láta til sín taka - breytingar á Evrópukeppni karla Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. 1.6.2010 11:00 Arnar Freyr aftur heim í Keflavík Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil, hefur ákveðið að snúa heima til Keflavíkur. Arnar Freyr skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í gær en þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 1.6.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
LeBron James og aðrir samningslausir mega semja á morgun Á morgun mega samningslausir leikmenn í NBA-deildinni loksins tjá sig um framtíð sína og ræða við önnur félög. Stórstjörnur á borð við Lebron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Amare Stoudemire eru þar á meðal. 30.6.2010 21:30
Bárður hættur hjá Fjölni Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. 28.6.2010 12:45
John Wall valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Bakvörðurinn John Wall frá Kentucky-háskólanum var í nótt valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar. Það var Washington Wizards sem nýtti sér fyrsta valrétt til þess að velja leikmanninn efnilega. 25.6.2010 14:00
Jackson líklega að hætta með Lakers Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist líklega vera kominn á tíma sem körfuboltaþjálfari. Hann telur líklegt að hann sé hættur þjálfun eftir ótrúlegan feril. 24.6.2010 15:15
Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. 22.6.2010 13:45
Ekki jafn margir horft síðan Michael Jordan vann sinn síðasta titil Leikur sjö á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics fékk nánast met áhorf í Bandaríkjunum. Lakers vann leikinn með fjórum stigum og tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 20.6.2010 23:45
Fögnuður LA Lakers - Myndasyrpa Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn i nótt með sætum sigri á Boston Celtics. Lokatölur 83-79 fyrir Lakers sem vann einvígið 4-3. 18.6.2010 12:00
Sextándi meistaratitill Los Angeles Lakers Los Angeles Lakers vann fjögurra stiga sigur á Boston Celtics, 83-79, í úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Lakers er þar með meistari eftir 4-3 sigur í einvíginu. 18.6.2010 09:30
Svali og Baldur lýsa leiknum saman í kvöld Svali H. Björgvinsson og Baldur Beck hafa skipts á að lýsa frá úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á Stöð 2 Sport í vetur og þeir ætla lýsa saman lokaleiknum í kvöld þegar Los Angeles Lakers og Boston Celtics mætast í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn. 17.6.2010 22:45
NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. 17.6.2010 20:00
Phil Jackson fær 256 milljónir í bónus ef Lakers vinnur titilinn Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fær veglegan bónus fyrir að gera Lakers-liðið að NBA-meisturum annað árið í röð. 16.6.2010 18:00
Niðurlæging í nótt - Boston og Lakers spila hreinan úrslitaleik Los Angeles Lakers gerði lítið úr Boston Celtics í sjötta leik liðanna í nótt. Boston gat tryggt sér titilinn en var aldrei líklegt til þess. Lokatölur 89-67. 16.6.2010 09:00
Boston Celtics getur unnið átjánda NBA-meistaratitilinn í nótt Boston Celtics getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í annað skipti á þremur árum og í 18. skipti frá upphafi þegar liðið sækir Los Angeles Lakers heim í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram í nótt. 15.6.2010 23:00
Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. 14.6.2010 09:00
Kobe Bryant: Mér líður ömurlega Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 13.6.2010 10:00
Kemur Hjalti í staðinn fyrir Hreggvið hjá ÍR-ingum? ÍR-ingar eru kannski búnir að finna eftirmann Hreggviðs Magnússonar sem samdi á dögunum við erkifjendurna í KR. Hjalti Friðriksson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun leika með Breiðhyltingum á næstu leiktíð í Iceland Express deild karla. Þetta kom fyrst fram á karfan.is. 13.6.2010 09:00
Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. 12.6.2010 14:30
Boston jafnaði aftur metin Boston Celtics jafnaði í nótt metin í úrslitaeinvíginu gegn LA Lakers, 2-2, með sigri í leik liðanna í Boston, 96-89. 11.6.2010 09:00
Stoudemire vill hæstu launin hjá Phoenix Amare Stoudemire er ekkert að hika við hlutina í Arizona. Kappinn vill fá hæstu laun allra leikmanna Phoenix Suns, ellegar ætlar hann að róa á önnur mið. 10.6.2010 22:30
Lakers getur sett sjö fingur á titilinn í nótt Í nótt leika Los Angeles Lakers og Boston Celtics fjórða leik sinn í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan er 2-1 fyrir Lakers sem er í fínum málum í einvíginu. 10.6.2010 21:45
Lakers vann fyrsta leikinn í Boston LA Lakers hefur tekið forystuna á ný í úrslitaeinvíginu geegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. 9.6.2010 09:00
Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. 7.6.2010 09:10
Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. 6.6.2010 13:00
LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". 6.6.2010 11:00
Hörður Axel: Þarf gott tilboð til að fara frá Keflavík Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn. 5.6.2010 08:30
Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. 4.6.2010 11:00
NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. 4.6.2010 09:00
Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45
Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. 2.6.2010 12:00
Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. 1.6.2010 18:28
Ólafur þegar farinn að láta til sín taka - breytingar á Evrópukeppni karla Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. 1.6.2010 11:00
Arnar Freyr aftur heim í Keflavík Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil, hefur ákveðið að snúa heima til Keflavíkur. Arnar Freyr skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í gær en þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga. 1.6.2010 09:00