Fleiri fréttir Portland vildi líka fá Shaq Nýjasti liðsmaður Cleveland Cavaliers, Shaquille O´Neal, segir að Portland Trailblazers hafi einnig reynt að fá hann til sín. 28.6.2009 15:30 Shaq og LeBron James í danskeppni Shaquille O'Neal gekk í raðir Cleveland Cavaliers í vikunni. Risinn er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera að komast á aldur en samvinnu hans og LeBron James er beðið með eftirvæntingu. Shaq verður í treyju númer 33. 27.6.2009 14:30 Orlando fær Vince Carter Orlando Magic var ekki lengi að svara því að Cleveland nældi sér í Shaquille O´Neal þar sem félagið er búið að krækja í Vince Carter frá New Jersey Nets. 26.6.2009 09:22 Shaq á leiðinni til Cleveland Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Shaquille O´Neal sé á leiðinni til Cleveland Cavaliers frá Phoenix Suns. Fréttirnar eru ekki staðfestar en eru sagðar koma frá traustum heimildum. 25.6.2009 10:00 Nýtt þjálfarateymi hjá KR - Þrír leikmenn skrifuðu undir samninga Íslandsmeistarar KR í körfubolta gengu í gærkvöld frá samningum við nýtt þjálfarateymi og þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Iceland Express-deildinni en greint var frá þessu á heimasíðu KR í dag. 24.6.2009 16:45 Jackson íhugar að sleppa útileikjunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun ákveða sig í næsta mánuði hvort hann klárar lokaárið á samningi sínum við NBA-meistarana. Ákvörðun snýst að mörgu leyti um heilsufar hans. 24.6.2009 12:30 Miklar breytingar hjá San Antonio Spurs Elsta lið NBA-deildarinnar, San Antonio, Spurs lofaði stuðningsmönnum sínum því að yngja liðið upp í sumar og mæta sterkari til leiks næsta vetur. Forráðamenn liðsins hafa ekki setið auðum höndum það sem af er sumri. 24.6.2009 11:45 Shouse framlengir við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við Bandaríkjamanninn Justin Shouse um að hann leiki áfram með félaginu á næstu leiktíð. 19.6.2009 17:26 Keflvíkingar eru opnir fyrir öllu Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur nú frammi fyrir því í fyrsta sinn í langan tíma að finna nýjan þjálfara. 19.6.2009 06:30 Skemmtilegt að breyta algjörlega um umhverfi Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að venda sínu kvæði í kross og yfirgefa herbúðir Keflavíkur og skrifa undir árs langan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Solna frá Stokkhólmi. 19.6.2009 06:00 Sigurður Ingimundarson tekur við Solna Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að taka við þjálfarastöðunni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Solna frá Stokkhólmi. Sigurður skrifar undir eins árs samning við sænska félagið. 18.6.2009 16:46 Fjársterkir aðilar bjarga sigurhátíð Lakers Borgarstjóri Los Angeles, Antonio Villaraigosa, hefur staðfest að það verði skrúðganga í borginni þar sem borgarbúar geti hyllt nýkrýnda NBA-meistara, LA Lakers. 16.6.2009 21:57 Shaq óskar Kobe til hamingju Það tók lengri tíma en margir áttu von á en Kobe Bryant hefur loksins stigið út úr hinum stóra skugga Shaquille O´Neal. 15.6.2009 18:30 15. meistaratitill LA Lakers Los Angeles Lakers vann í nótt sinn 15. NBA-meistaratitil í sögu félagsins eftir sigur á Orlando Magic, 99-86, í úrslitarimmu liðanna í nótt. Þar með vann Lakers rimmuna með fjórum leikjum gegn einum. 15.6.2009 08:59 Phil Jackson sektaður fyrir ummæli sín Phil Jackson þjálfari Los Angeles Lakers hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara, rúmar þrjár milljónir króna vegna niðrandi ummæla í garð dómara í fjórða leik Lakers og Orlando í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. 14.6.2009 13:15 Howard: Við förum í sjötta leikinn í Los Angeles Miðherjinn kröftugi Dwight Howard hjá Orlando Magic er ekki tilbúinn að afhenda LA Lakers fimmtánda NBA titil sinn á gullfati og hefur fulla trú á því að Magic vinni fimmta leik liðanna á heimavelli sínum í Orlando í nótt. 14.6.2009 11:30 Rose: Klíkumerkið var lélegur brandari Nýliði ársins í NBA-deildinni, Derrick Rose hjá Chicago Bulls, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ljósmyndar af honum sem hefur flogið um netheima síðustu daga. 12.6.2009 20:30 Pietrus sleppur með skrekkinn NBA-deildin mun ekki aðhafast frekar yfir ruddaskap Mickael Pietrus, leikmanns Orlando Magic, í garð Pau Gasol hjá Lakers í leik liðanna í nótt. 12.6.2009 19:45 Ráðist á NBA-dómara í fangelsi Fyrrum NBA-dómarinn Tim Donaghy á ekki sjö dagana sæla í fangelsi í Flórída. Þar var ráðist á dómarann og honum hótað lífláti. 12.6.2009 15:15 Fisher: Besta karfan mín til þessa á ferlinum Derek Fisher reyndist betri en enginn fyrir LA Lakers á ögurstundu gegn Orlando Magic í nótt og sá til þess að liðið náði að tryggja sér framlengingu þegar hann jafnaði leikinn 87-87 með þriggja stiga körfu þegar 4,6 sekúndur voru eftir í fjórða leikhluta í nótt. 12.6.2009 10:00 Lakers komið í þægilega stöðu eftir sigur í framlengdum leik Fjórði leikur NBA úrslitanna fór fram síðustu nótt þar sem LA Lakers vann 99-91 sigur gegn Orlando Magic í framlengdum leik í Amway-höllinni í Orlando. 12.6.2009 09:00 Mike Brown heldur áfram með Cleveland Sögusagnir um óeiningu innan herbúða NBA liðsins Cleveland Cavaliers fóru víða í dag og þar var meðal annars talað um að þjálfarinn Mike Brown myndi hætta hjá félaginu. Innanbúðarmaður hjá Cleveland hefur nú borið þessar fréttar til baka. 11.6.2009 19:00 Abdul-Jabbar: Howard er dálítið fyrirsjáanlegur Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar sér ekki bjarta framtíð fyrir miðherjann Dwight Howard hjá Orlando Magic ætli hann sér bara að byggja leik sinn á tröllatroðslum og líkamlegum styrk. 11.6.2009 10:45 Westphal tekur við Kings Sacramento Kings hefur ráðið reynsluboltann Paul Westphal sem næsta þjálfara liðsins. Hann er fjórði þjálfarinn hjá félaginu á fjórum árum. 10.6.2009 14:45 Magni á leið í Fjölni Fjölnismenn eiga von á góðum liðsstyrk í körfuboltanum en Ingvaldur Magni Hafsteinsson mun að öllum líkindum ganga í raðir félagsins frá Snæfelli á næstu dögum. 10.6.2009 14:10 Pau Gasol kvartar undan Dwight Howard Orlando Magic minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við LA Lakers í nótt með 108-104 sigri á heimavelli sínum. Hinn kröftugi Dwight Howard fór mikinn fyrir Orlando og skoraði 21 stig og tók 14 fráköst en Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers og Pau Gasol var með 23. 10.6.2009 10:00 LA Lakers komið í 2-0 eftir sigur í framlengdum leik Los Angeles Lakers er komið í þægilega stöðu gegn Orlando Magic í úrslitaeinvígi liðanna í NBA deildinni eftir 101-96 sigur í framlengdum leik í Staples Center í nótt og leiðir nú 2-0. 8.6.2009 09:00 Kobe er ekki að íhuga að hætta Bandarískir fjölmiðlar eru afar duglegir að fjalla um Kobe Bryant og löngun hans til þess að vinna sinn fjórða NBA-titil. Bryant er að klára sitt 13 tímabil í deildinni og er enn hungraður. 7.6.2009 14:00 Orlando Magic getur ekki spilað verr Los Angeles Lakers tekur á móti Orlando Magic á miðnætti í kvöld í öðrum leik liðanna um NBA-meistaratitilinn. Lakers vann fyrsta leikinn örugglega með 100 stigum gegn 75 og vita sem er að Orlando getur vart spilað verr en í þeim leik. 6.6.2009 13:45 LeBron James sektaður um þrjár milljónir Körfkuknattleikskappinn LeBron James fékk þunga sekt fyrir virðingarleysi eftir að lið hans tapaði í úrslitarimmu Austurdeildar NBA-deildarinnar fyrir Orlando Magic. 5.6.2009 19:00 Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. 5.6.2009 18:19 Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. 5.6.2009 16:12 Kobe Bryant hefur aldrei liðið betur Kobe Bryant var yfirburðarmaður á vellinum þegar Los Angeles Lakers saltaði Orlando Magic í fyrsta leik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Hann skoraði 40 stig, tók átta fráköst, sendi átta stoðsendingar, varði tvo skot og stal tveimur boltum. 5.6.2009 15:00 Lakers fór létt með Orlando LA Lakers átti ekki í miklum vandræðum með Orlando Magic í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Lakers vann, 100-75. 5.6.2009 08:58 Páll Kolbeinsson ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. 4.6.2009 22:24 Shaq heldur með Kobe Samband þeirra Shaquille O´Neal og Kobe Bryant hefur löngum verið stormasamt þó svo samvinna þeirra á vellinum hafi fært Lakers titla á sínum tíma. 4.6.2009 10:45 Íslendingar steinlágu gegn Kýpverjum í körfunni Karlalandslið Íslands í körfubolta mátti sætta sig við 54-87 stórtap gegn heimamönnum í Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 28-47 Kýpverjum í vil. 3.6.2009 21:45 Pietrus ætlar ekki að spila í Kobe-skónum Orlando-maðurinn Mickael Pietrus mun skipta um skó fyrir leikina gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar enda hefur hann verið að leika í Kobe Bryant-skóm hingað til. 3.6.2009 20:15 Obama spáir Lakers titlinum Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill áhugamaður um körfubolta og þykir liðtækur spilari sjálfur. Blaðamenn ytra eru þess utan duglegir að spyrja hann spurninga um íþróttalífið í landinu og að sjálfsögðu er búið að spyrja hann að því hverju hann spái í úrslitarimmu Lakers og Magic. 3.6.2009 18:15 Nelson mun spila gegn Lakers Leikmenn Orlando Magic hafa tjáð fjölmiðlamönnum að Jameer Nelson muni spila með Magic gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. 3.6.2009 15:00 LeBron tjáir sig loksins LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. 1.6.2009 17:15 Kemur Jameer Nelson inn í Orlando-liðið fyrir lokaúrslitin? Orlando Magic er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í 14 ár og mætir þar liði Los Angeles Lakers. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn og svo gæti farið að Orlando Magic væri búið að fá góðan liðstyrk fyrir þann leik. 1.6.2009 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Portland vildi líka fá Shaq Nýjasti liðsmaður Cleveland Cavaliers, Shaquille O´Neal, segir að Portland Trailblazers hafi einnig reynt að fá hann til sín. 28.6.2009 15:30
Shaq og LeBron James í danskeppni Shaquille O'Neal gekk í raðir Cleveland Cavaliers í vikunni. Risinn er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera að komast á aldur en samvinnu hans og LeBron James er beðið með eftirvæntingu. Shaq verður í treyju númer 33. 27.6.2009 14:30
Orlando fær Vince Carter Orlando Magic var ekki lengi að svara því að Cleveland nældi sér í Shaquille O´Neal þar sem félagið er búið að krækja í Vince Carter frá New Jersey Nets. 26.6.2009 09:22
Shaq á leiðinni til Cleveland Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Shaquille O´Neal sé á leiðinni til Cleveland Cavaliers frá Phoenix Suns. Fréttirnar eru ekki staðfestar en eru sagðar koma frá traustum heimildum. 25.6.2009 10:00
Nýtt þjálfarateymi hjá KR - Þrír leikmenn skrifuðu undir samninga Íslandsmeistarar KR í körfubolta gengu í gærkvöld frá samningum við nýtt þjálfarateymi og þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Iceland Express-deildinni en greint var frá þessu á heimasíðu KR í dag. 24.6.2009 16:45
Jackson íhugar að sleppa útileikjunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun ákveða sig í næsta mánuði hvort hann klárar lokaárið á samningi sínum við NBA-meistarana. Ákvörðun snýst að mörgu leyti um heilsufar hans. 24.6.2009 12:30
Miklar breytingar hjá San Antonio Spurs Elsta lið NBA-deildarinnar, San Antonio, Spurs lofaði stuðningsmönnum sínum því að yngja liðið upp í sumar og mæta sterkari til leiks næsta vetur. Forráðamenn liðsins hafa ekki setið auðum höndum það sem af er sumri. 24.6.2009 11:45
Shouse framlengir við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að félagið hefði náð samningum við Bandaríkjamanninn Justin Shouse um að hann leiki áfram með félaginu á næstu leiktíð. 19.6.2009 17:26
Keflvíkingar eru opnir fyrir öllu Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur nú frammi fyrir því í fyrsta sinn í langan tíma að finna nýjan þjálfara. 19.6.2009 06:30
Skemmtilegt að breyta algjörlega um umhverfi Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að venda sínu kvæði í kross og yfirgefa herbúðir Keflavíkur og skrifa undir árs langan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Solna frá Stokkhólmi. 19.6.2009 06:00
Sigurður Ingimundarson tekur við Solna Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að taka við þjálfarastöðunni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Solna frá Stokkhólmi. Sigurður skrifar undir eins árs samning við sænska félagið. 18.6.2009 16:46
Fjársterkir aðilar bjarga sigurhátíð Lakers Borgarstjóri Los Angeles, Antonio Villaraigosa, hefur staðfest að það verði skrúðganga í borginni þar sem borgarbúar geti hyllt nýkrýnda NBA-meistara, LA Lakers. 16.6.2009 21:57
Shaq óskar Kobe til hamingju Það tók lengri tíma en margir áttu von á en Kobe Bryant hefur loksins stigið út úr hinum stóra skugga Shaquille O´Neal. 15.6.2009 18:30
15. meistaratitill LA Lakers Los Angeles Lakers vann í nótt sinn 15. NBA-meistaratitil í sögu félagsins eftir sigur á Orlando Magic, 99-86, í úrslitarimmu liðanna í nótt. Þar með vann Lakers rimmuna með fjórum leikjum gegn einum. 15.6.2009 08:59
Phil Jackson sektaður fyrir ummæli sín Phil Jackson þjálfari Los Angeles Lakers hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara, rúmar þrjár milljónir króna vegna niðrandi ummæla í garð dómara í fjórða leik Lakers og Orlando í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. 14.6.2009 13:15
Howard: Við förum í sjötta leikinn í Los Angeles Miðherjinn kröftugi Dwight Howard hjá Orlando Magic er ekki tilbúinn að afhenda LA Lakers fimmtánda NBA titil sinn á gullfati og hefur fulla trú á því að Magic vinni fimmta leik liðanna á heimavelli sínum í Orlando í nótt. 14.6.2009 11:30
Rose: Klíkumerkið var lélegur brandari Nýliði ársins í NBA-deildinni, Derrick Rose hjá Chicago Bulls, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ljósmyndar af honum sem hefur flogið um netheima síðustu daga. 12.6.2009 20:30
Pietrus sleppur með skrekkinn NBA-deildin mun ekki aðhafast frekar yfir ruddaskap Mickael Pietrus, leikmanns Orlando Magic, í garð Pau Gasol hjá Lakers í leik liðanna í nótt. 12.6.2009 19:45
Ráðist á NBA-dómara í fangelsi Fyrrum NBA-dómarinn Tim Donaghy á ekki sjö dagana sæla í fangelsi í Flórída. Þar var ráðist á dómarann og honum hótað lífláti. 12.6.2009 15:15
Fisher: Besta karfan mín til þessa á ferlinum Derek Fisher reyndist betri en enginn fyrir LA Lakers á ögurstundu gegn Orlando Magic í nótt og sá til þess að liðið náði að tryggja sér framlengingu þegar hann jafnaði leikinn 87-87 með þriggja stiga körfu þegar 4,6 sekúndur voru eftir í fjórða leikhluta í nótt. 12.6.2009 10:00
Lakers komið í þægilega stöðu eftir sigur í framlengdum leik Fjórði leikur NBA úrslitanna fór fram síðustu nótt þar sem LA Lakers vann 99-91 sigur gegn Orlando Magic í framlengdum leik í Amway-höllinni í Orlando. 12.6.2009 09:00
Mike Brown heldur áfram með Cleveland Sögusagnir um óeiningu innan herbúða NBA liðsins Cleveland Cavaliers fóru víða í dag og þar var meðal annars talað um að þjálfarinn Mike Brown myndi hætta hjá félaginu. Innanbúðarmaður hjá Cleveland hefur nú borið þessar fréttar til baka. 11.6.2009 19:00
Abdul-Jabbar: Howard er dálítið fyrirsjáanlegur Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar sér ekki bjarta framtíð fyrir miðherjann Dwight Howard hjá Orlando Magic ætli hann sér bara að byggja leik sinn á tröllatroðslum og líkamlegum styrk. 11.6.2009 10:45
Westphal tekur við Kings Sacramento Kings hefur ráðið reynsluboltann Paul Westphal sem næsta þjálfara liðsins. Hann er fjórði þjálfarinn hjá félaginu á fjórum árum. 10.6.2009 14:45
Magni á leið í Fjölni Fjölnismenn eiga von á góðum liðsstyrk í körfuboltanum en Ingvaldur Magni Hafsteinsson mun að öllum líkindum ganga í raðir félagsins frá Snæfelli á næstu dögum. 10.6.2009 14:10
Pau Gasol kvartar undan Dwight Howard Orlando Magic minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við LA Lakers í nótt með 108-104 sigri á heimavelli sínum. Hinn kröftugi Dwight Howard fór mikinn fyrir Orlando og skoraði 21 stig og tók 14 fráköst en Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers og Pau Gasol var með 23. 10.6.2009 10:00
LA Lakers komið í 2-0 eftir sigur í framlengdum leik Los Angeles Lakers er komið í þægilega stöðu gegn Orlando Magic í úrslitaeinvígi liðanna í NBA deildinni eftir 101-96 sigur í framlengdum leik í Staples Center í nótt og leiðir nú 2-0. 8.6.2009 09:00
Kobe er ekki að íhuga að hætta Bandarískir fjölmiðlar eru afar duglegir að fjalla um Kobe Bryant og löngun hans til þess að vinna sinn fjórða NBA-titil. Bryant er að klára sitt 13 tímabil í deildinni og er enn hungraður. 7.6.2009 14:00
Orlando Magic getur ekki spilað verr Los Angeles Lakers tekur á móti Orlando Magic á miðnætti í kvöld í öðrum leik liðanna um NBA-meistaratitilinn. Lakers vann fyrsta leikinn örugglega með 100 stigum gegn 75 og vita sem er að Orlando getur vart spilað verr en í þeim leik. 6.6.2009 13:45
LeBron James sektaður um þrjár milljónir Körfkuknattleikskappinn LeBron James fékk þunga sekt fyrir virðingarleysi eftir að lið hans tapaði í úrslitarimmu Austurdeildar NBA-deildarinnar fyrir Orlando Magic. 5.6.2009 19:00
Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. 5.6.2009 18:19
Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. 5.6.2009 16:12
Kobe Bryant hefur aldrei liðið betur Kobe Bryant var yfirburðarmaður á vellinum þegar Los Angeles Lakers saltaði Orlando Magic í fyrsta leik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Hann skoraði 40 stig, tók átta fráköst, sendi átta stoðsendingar, varði tvo skot og stal tveimur boltum. 5.6.2009 15:00
Lakers fór létt með Orlando LA Lakers átti ekki í miklum vandræðum með Orlando Magic í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Lakers vann, 100-75. 5.6.2009 08:58
Páll Kolbeinsson ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. 4.6.2009 22:24
Shaq heldur með Kobe Samband þeirra Shaquille O´Neal og Kobe Bryant hefur löngum verið stormasamt þó svo samvinna þeirra á vellinum hafi fært Lakers titla á sínum tíma. 4.6.2009 10:45
Íslendingar steinlágu gegn Kýpverjum í körfunni Karlalandslið Íslands í körfubolta mátti sætta sig við 54-87 stórtap gegn heimamönnum í Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag en staðan í hálfleik var 28-47 Kýpverjum í vil. 3.6.2009 21:45
Pietrus ætlar ekki að spila í Kobe-skónum Orlando-maðurinn Mickael Pietrus mun skipta um skó fyrir leikina gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar enda hefur hann verið að leika í Kobe Bryant-skóm hingað til. 3.6.2009 20:15
Obama spáir Lakers titlinum Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill áhugamaður um körfubolta og þykir liðtækur spilari sjálfur. Blaðamenn ytra eru þess utan duglegir að spyrja hann spurninga um íþróttalífið í landinu og að sjálfsögðu er búið að spyrja hann að því hverju hann spái í úrslitarimmu Lakers og Magic. 3.6.2009 18:15
Nelson mun spila gegn Lakers Leikmenn Orlando Magic hafa tjáð fjölmiðlamönnum að Jameer Nelson muni spila með Magic gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. 3.6.2009 15:00
LeBron tjáir sig loksins LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. 1.6.2009 17:15
Kemur Jameer Nelson inn í Orlando-liðið fyrir lokaúrslitin? Orlando Magic er komið í lokaúrslit NBA-deildarinnar í fyrsta sinn í 14 ár og mætir þar liði Los Angeles Lakers. Fyrsti leikurinn er á fimmtudaginn og svo gæti farið að Orlando Magic væri búið að fá góðan liðstyrk fyrir þann leik. 1.6.2009 08:45