Fleiri fréttir Jón Arnór valinn bestur hjá Benetton af Gazzetta dello Sport Jón Arnór stóð sig mjög vel með Benetton Treviso í fyrsta leiknum á móti ítölsku meisturunum í Montepaschi Siena í undaúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jón Arnór skoraði 12 stig í leiknum og fékk 7 villur á leikmenn Siena. 31.5.2009 16:45 LeBron talaði ekki við neinn eftir tapið í nótt LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var allt annað en sáttur eftir að lið hans féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando Magic fór illa með James og félaga sem allir bjuggust við að færu alla leið í lokaúrslitin. Þar mætast hinsvegar Orlando og Los Angeles. 31.5.2009 15:15 Orlando í lokaúrslitin - sló Cleveland út með stæl Orlando Magic tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Los Angeles Lakers með auðveldum þrettán stiga sigri á Cleveland, 103-90, í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Orlando vann einvígið 4-2. Dwight Howard átti frábæran leik og var gjörsamlega óstöðvandi inn í teig. 31.5.2009 09:00 Tólf stig frá Jóni Arnóri dugðu skammt á móti Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso töpuðu með 28 stiga mun, 79-107, í fyrsta leiknum á móti Montepaschi Siena í undanúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fór fram í Palasport Mens Sana í Siena. 30.5.2009 20:20 Los Angeles Lakers komst í NBA-úrslitin í nótt Los Angeles Lakers vann sannfærandi og auðveldan 119-92 sigur á Denver Nuggets í sjötta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Lakers vann því einvígið 4-2 og er komið í lokaúrslitin annað árið í röð. 30.5.2009 09:00 Guðbjörg Norðfjörð aftur orðin varaformaður KKÍ Guðbjörg Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattsleikssambands Íslands en ný stjórn fyrir árin 2009-2011 var kosin á ársþingi sambandsins á dögunum. Guðbjörg var einnig varaformaður KKÍ starfsárið 2006-2007. 29.5.2009 16:15 LeBron hélt lífi í Cleveland LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 29.5.2009 09:00 Ljúka LeBron James og félagar keppni í nótt? LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:38 Sex milljón króna sigur Leikmenn Denver Nuggets voru mjög ósáttir við dómgæsluna í nótt sem leið þegar þeir töpuðu 103-94 fyrir LA Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:19 Páll Kristinsson í Njarðvík Framherjinn Páll Kristinsson sem leikið hefur með Grindavík undanfarin ár hefur ákveðið að ganga í raðir Njarðvíkur á ný. 28.5.2009 11:30 Lakers einum leik frá úrslitunum Los Angeles Lakers vann í nótt 103-94 sigur á Denver í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA og leiðir því 3-2 í einvígi liðanna. 28.5.2009 09:18 Jón Arnór og félagar komnir í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso eru komnir í undanúrslit í ítölsku deildinni. 27.5.2009 19:51 Gamla liðið hans Jóns Arnórs úr leik - í 1. umferð Lottomatica Roma féll í gær út úr 8 liða úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 79-83 tap fyrir Angelico Biella í oddaleik á þeirra eigin heimavelli í PalaLottomatica-höllinni. 27.5.2009 14:00 Nú klikkaði þristurinn hjá LeBron Orlando vann Cleveland, 116-114, í framlengdum leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með hefur Orlando tekið 3-1 forystu í einvíginu og þarf bara einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitunum. 27.5.2009 09:12 Van Gundy ætti að halda kjafti Miðherji Cleveland Cavaliers, Ben Wallace, er allt annað en sáttur við þau ummæli þjálfara Orlando, Stan Van Gundy, að hann væri leikari sem léti sig falla auðveldlega í gólfið. 26.5.2009 23:00 Williams: Við erum besta lið í heimi Leikmenn Cleveland Cavaliers verða með bakið uppi við vegg í nótt þegar þeir mæta Orlando Magic í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 26.5.2009 17:15 Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 26.5.2009 11:45 Denver jafnaði metin á móti Lakers í nótt Denver Nuggets vann 19 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 120-101, í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því jöfn, 2-2. 26.5.2009 09:00 Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. 25.5.2009 20:15 Howard og Bryant þurfa að halda sér á mottunni Stórstjörnurnar Dwight Howard hjá Orlando Magic og Kobe Bryant hjá LA Lakers þurfa að gæta tungu sinnar það sem eftir lifir af úrslitakeppninni í NBA. 25.5.2009 17:30 Orlando komið aftur yfir gegn Cleveland Orlando Magic náði á ný forystu í einvíginu við Cleveland í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA í nótt með 99-89 sigri í þriðja leik liðanna. 25.5.2009 09:21 Hrikalegt að þurfa að sjá sigurkörfuna aftur og aftur Orlando Magic og Cleveland Cavaliers mætast þriðja sinni í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA í nótt. 24.5.2009 19:49 U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. 24.5.2009 14:17 Lakers hefndi ófaranna LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97. 24.5.2009 11:15 Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. 23.5.2009 20:52 Sjáðu allar sigurkörfurnar í úrslitakeppninni Dramatíkin í úrslitakeppni NBA deildarinnar náði hámarki í nótt sem leið þegar LeBron James tryggði Cleveland ævintýralegan sigur á Orlando með flautukörfu. 23.5.2009 19:41 Ótrúleg flautukarfa LeBron tryggði Cleveland sigurinn LeBron James skrifaði nafn sitt enn einu sinni gylltu letri í sögubækur Cleveland Cavaliers og NBA-deildarinnar er hann tryggði sínum mönnum hreint ótrúlegan sigur gegn Orlando Magic í nótt, 96-95. 23.5.2009 11:00 Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. 22.5.2009 13:15 Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. 22.5.2009 09:15 Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. 22.5.2009 09:00 Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47 Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45 Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15 Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. 21.5.2009 09:10 Los Angeles Clippers fær fyrsta valrétt Los Angeles Clippers datt í lukkupottinn þegar var dregið um í hvaða röð NBA-liðin velja í nýliðavali deildarinnar í sumar. Það er talið líklegast að liðið velji framherjann Blake Griffin sem var valinn besti leikmaður háskólaboltans í vetur. 20.5.2009 11:41 Kobe Bryant frábær í nótt - skoraði 40 stig í 2ja stiga sigri Kobe Bryant skoraði 40 stig, þarf 6 af vítalínunni á síðustu 30 sekúndunum í 105-103 sigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar í NBA-körfuboltanum í nótt. 20.5.2009 09:00 Sigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso unnu í kvöld sigur á La Fortezza Bologna í fyrstu umferð úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar. 19.5.2009 21:13 LeBron James er orðinn betri en Kobe Bryant LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, getur orðið besti leikmaður allra tíma. Þetta segir goðsögnin Jerry West sem áður lék með LA Lakers. 19.5.2009 14:39 Denver Nuggets í vandræðum - höllin upptekin Árangur Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefur komið mörgum á óvart og engum meira en eiganda sínum og umsjónarmönnum Pepsi Center, heimahallar liðsins. Höllin er nefnilega upptekin á mánudagskvöldið þegar Denver á að spila á móti Los Angeles Lakers í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. 19.5.2009 11:45 Sigurður búinn að velja Kýpurfarana - Fannar Freyr er eini nýliðinn Sigurður Ingimundarson er búinn að velja tólf manna landsliðshóp sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum á Kýpur sem hefjast í byrjun næsta mánaðar. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson eru hvorugir í hópnum en vonir stóðu til að þeir gætu náð mótinu. 19.5.2009 11:30 Stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í ÍR ÍR-ingar hafa fyllt skarð Ómars Sævarssonar með því að fá til sín Nemanja Sovic sem lék mjög vel með nýliðum Breiðabliks á síðasta tímabili. Sovic hefur spilað í fimm ár á Íslandi en hann kom fyrst hingað til Fjölnis tímabilið 2004-2005. 19.5.2009 11:00 Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17 Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39 Pressan er á Lakers Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, segir að pressan sé öll á liði LA Lakers fyrir oddaleik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 17.5.2009 15:52 Stern vill betri afsökunarbeiðni frá Cuban David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist ekki hafa verið sáttur við afsökunarbeiðni Marks Cuban, eiganda Dallas Mavericks, til handa móður Kenyon Martin. 15.5.2009 15:57 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór valinn bestur hjá Benetton af Gazzetta dello Sport Jón Arnór stóð sig mjög vel með Benetton Treviso í fyrsta leiknum á móti ítölsku meisturunum í Montepaschi Siena í undaúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jón Arnór skoraði 12 stig í leiknum og fékk 7 villur á leikmenn Siena. 31.5.2009 16:45
LeBron talaði ekki við neinn eftir tapið í nótt LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var allt annað en sáttur eftir að lið hans féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando Magic fór illa með James og félaga sem allir bjuggust við að færu alla leið í lokaúrslitin. Þar mætast hinsvegar Orlando og Los Angeles. 31.5.2009 15:15
Orlando í lokaúrslitin - sló Cleveland út með stæl Orlando Magic tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Los Angeles Lakers með auðveldum þrettán stiga sigri á Cleveland, 103-90, í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Orlando vann einvígið 4-2. Dwight Howard átti frábæran leik og var gjörsamlega óstöðvandi inn í teig. 31.5.2009 09:00
Tólf stig frá Jóni Arnóri dugðu skammt á móti Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso töpuðu með 28 stiga mun, 79-107, í fyrsta leiknum á móti Montepaschi Siena í undanúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fór fram í Palasport Mens Sana í Siena. 30.5.2009 20:20
Los Angeles Lakers komst í NBA-úrslitin í nótt Los Angeles Lakers vann sannfærandi og auðveldan 119-92 sigur á Denver Nuggets í sjötta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Lakers vann því einvígið 4-2 og er komið í lokaúrslitin annað árið í röð. 30.5.2009 09:00
Guðbjörg Norðfjörð aftur orðin varaformaður KKÍ Guðbjörg Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattsleikssambands Íslands en ný stjórn fyrir árin 2009-2011 var kosin á ársþingi sambandsins á dögunum. Guðbjörg var einnig varaformaður KKÍ starfsárið 2006-2007. 29.5.2009 16:15
LeBron hélt lífi í Cleveland LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 29.5.2009 09:00
Ljúka LeBron James og félagar keppni í nótt? LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:38
Sex milljón króna sigur Leikmenn Denver Nuggets voru mjög ósáttir við dómgæsluna í nótt sem leið þegar þeir töpuðu 103-94 fyrir LA Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:19
Páll Kristinsson í Njarðvík Framherjinn Páll Kristinsson sem leikið hefur með Grindavík undanfarin ár hefur ákveðið að ganga í raðir Njarðvíkur á ný. 28.5.2009 11:30
Lakers einum leik frá úrslitunum Los Angeles Lakers vann í nótt 103-94 sigur á Denver í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA og leiðir því 3-2 í einvígi liðanna. 28.5.2009 09:18
Jón Arnór og félagar komnir í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso eru komnir í undanúrslit í ítölsku deildinni. 27.5.2009 19:51
Gamla liðið hans Jóns Arnórs úr leik - í 1. umferð Lottomatica Roma féll í gær út úr 8 liða úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 79-83 tap fyrir Angelico Biella í oddaleik á þeirra eigin heimavelli í PalaLottomatica-höllinni. 27.5.2009 14:00
Nú klikkaði þristurinn hjá LeBron Orlando vann Cleveland, 116-114, í framlengdum leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með hefur Orlando tekið 3-1 forystu í einvíginu og þarf bara einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitunum. 27.5.2009 09:12
Van Gundy ætti að halda kjafti Miðherji Cleveland Cavaliers, Ben Wallace, er allt annað en sáttur við þau ummæli þjálfara Orlando, Stan Van Gundy, að hann væri leikari sem léti sig falla auðveldlega í gólfið. 26.5.2009 23:00
Williams: Við erum besta lið í heimi Leikmenn Cleveland Cavaliers verða með bakið uppi við vegg í nótt þegar þeir mæta Orlando Magic í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 26.5.2009 17:15
Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 26.5.2009 11:45
Denver jafnaði metin á móti Lakers í nótt Denver Nuggets vann 19 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 120-101, í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því jöfn, 2-2. 26.5.2009 09:00
Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. 25.5.2009 20:15
Howard og Bryant þurfa að halda sér á mottunni Stórstjörnurnar Dwight Howard hjá Orlando Magic og Kobe Bryant hjá LA Lakers þurfa að gæta tungu sinnar það sem eftir lifir af úrslitakeppninni í NBA. 25.5.2009 17:30
Orlando komið aftur yfir gegn Cleveland Orlando Magic náði á ný forystu í einvíginu við Cleveland í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA í nótt með 99-89 sigri í þriðja leik liðanna. 25.5.2009 09:21
Hrikalegt að þurfa að sjá sigurkörfuna aftur og aftur Orlando Magic og Cleveland Cavaliers mætast þriðja sinni í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA í nótt. 24.5.2009 19:49
U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. 24.5.2009 14:17
Lakers hefndi ófaranna LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97. 24.5.2009 11:15
Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. 23.5.2009 20:52
Sjáðu allar sigurkörfurnar í úrslitakeppninni Dramatíkin í úrslitakeppni NBA deildarinnar náði hámarki í nótt sem leið þegar LeBron James tryggði Cleveland ævintýralegan sigur á Orlando með flautukörfu. 23.5.2009 19:41
Ótrúleg flautukarfa LeBron tryggði Cleveland sigurinn LeBron James skrifaði nafn sitt enn einu sinni gylltu letri í sögubækur Cleveland Cavaliers og NBA-deildarinnar er hann tryggði sínum mönnum hreint ótrúlegan sigur gegn Orlando Magic í nótt, 96-95. 23.5.2009 11:00
Strákarnir unnu Finna með 21 stigi - sá stærsti á Finnum Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann 21 stigs sigur á Finnum, 70-49, á Norðurlandamótinu í Solna í dag og hefur því unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu. 22.5.2009 13:15
Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. 22.5.2009 09:15
Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. 22.5.2009 09:00
Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47
Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45
Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15
Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. 21.5.2009 09:10
Los Angeles Clippers fær fyrsta valrétt Los Angeles Clippers datt í lukkupottinn þegar var dregið um í hvaða röð NBA-liðin velja í nýliðavali deildarinnar í sumar. Það er talið líklegast að liðið velji framherjann Blake Griffin sem var valinn besti leikmaður háskólaboltans í vetur. 20.5.2009 11:41
Kobe Bryant frábær í nótt - skoraði 40 stig í 2ja stiga sigri Kobe Bryant skoraði 40 stig, þarf 6 af vítalínunni á síðustu 30 sekúndunum í 105-103 sigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar í NBA-körfuboltanum í nótt. 20.5.2009 09:00
Sigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso unnu í kvöld sigur á La Fortezza Bologna í fyrstu umferð úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar. 19.5.2009 21:13
LeBron James er orðinn betri en Kobe Bryant LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, getur orðið besti leikmaður allra tíma. Þetta segir goðsögnin Jerry West sem áður lék með LA Lakers. 19.5.2009 14:39
Denver Nuggets í vandræðum - höllin upptekin Árangur Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefur komið mörgum á óvart og engum meira en eiganda sínum og umsjónarmönnum Pepsi Center, heimahallar liðsins. Höllin er nefnilega upptekin á mánudagskvöldið þegar Denver á að spila á móti Los Angeles Lakers í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. 19.5.2009 11:45
Sigurður búinn að velja Kýpurfarana - Fannar Freyr er eini nýliðinn Sigurður Ingimundarson er búinn að velja tólf manna landsliðshóp sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum á Kýpur sem hefjast í byrjun næsta mánaðar. Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson eru hvorugir í hópnum en vonir stóðu til að þeir gætu náð mótinu. 19.5.2009 11:30
Stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í ÍR ÍR-ingar hafa fyllt skarð Ómars Sævarssonar með því að fá til sín Nemanja Sovic sem lék mjög vel með nýliðum Breiðabliks á síðasta tímabili. Sovic hefur spilað í fimm ár á Íslandi en hann kom fyrst hingað til Fjölnis tímabilið 2004-2005. 19.5.2009 11:00
Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17
Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39
Pressan er á Lakers Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, segir að pressan sé öll á liði LA Lakers fyrir oddaleik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 17.5.2009 15:52
Stern vill betri afsökunarbeiðni frá Cuban David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist ekki hafa verið sáttur við afsökunarbeiðni Marks Cuban, eiganda Dallas Mavericks, til handa móður Kenyon Martin. 15.5.2009 15:57