Fleiri fréttir Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22 LeBron James fékk fullt hús í úrvalslið NBA deildarinnar LeBron James, nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni, fékk fullt hús atkvæða í úrvalslið deildarinnar sem tilkynnt var í dag. 13.5.2009 20:00 Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38 Stórsigur hjá Lakers og Boston slapp með skrekkinn Los Angeles Lakers og Boston Celtics komust í lykilstöðu í einvígjum sínum í nótt er þau unnu mikilvægan sigur á andstæðingum sínum. 13.5.2009 08:30 Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. 12.5.2009 18:45 Granger tók mestum framförum í NBA Framherjinn Danny Granger hjá Indiana Pacers í NBA deildinni var í dag sæmdur verðlaunum fyrir að sýna mestar framfarir allra leikmanna í vetur. 12.5.2009 17:11 Mullin hættir hjá Warriors - orðaður við Knicks Körfuboltagoðsögnin Chris Mullin hefur formlega látið af störfum sem framkvæmdastjóri Golden State Warriors í NBA deildinni. 12.5.2009 15:30 Körfuboltabúðir á Ísafirði í júní KFÍ á Ísafirði mun í sumar standa fyrir æfingabúðum fyrir yngri flokka í körfubolta á Ísafirði. Búðirnar verða í íþróttahúsinu Jakanum dagana 7. til 14. júní og þar verða þekktir sebneskir þjálfarar að leiðbeina krökkunum. 12.5.2009 14:07 Hreggviður: Erfitt að missa Ómar Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, segist sjá eftir félaga sínum Ómari Sævarssyni sem í gær ákvað að ganga í raðir Grindavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta. 12.5.2009 13:47 Boston-Orlando í beinni á miðnætti Fimmti leikur Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti í nótt. 12.5.2009 13:24 Nowitzki hélt lífi í Dallas Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sá til þess að Dallas er enn á lífi í úrslitakeppni NBA. Hann skoraði 44 stig í 117-119 sigri á Denver. Staðan í rimmunni er því 3-1 fyrir Denver. 12.5.2009 08:15 Sigurganga Cleveland heldur áfram - komnir í úrslit Austurdeildar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 84-74 sigri á Atlanta Hawks í nótt. Cleveland hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og alla með tíu stigum eða meira. 12.5.2009 01:47 Jay Triano verður þjálfari Toronto næstu þrjú árin NBA-liðið Toronto Raptors tilkynnti í dag að liðið væri búið að ráða Jay Triano se, þjálfara fyrir næstu þrjú árin. Triano tók við liðinu þegar Sam Mitchel var rekinn 3. desember síðastliðinn. 11.5.2009 20:00 Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00 Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56 Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. 11.5.2009 11:14 Stóra barnið tryggði Boston sigurinn Glen "Big Baby" Davis var reyndist hetja Boston Celtics í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Orlando Magic um leið og lokaflautið gall. 11.5.2009 09:26 Chuck Daly látinn Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall. 11.5.2009 06:00 Houston burstaði LA Lakers Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. 10.5.2009 22:10 Yao Ming úr leik hjá Houston Kínverski risinn Yao Ming kemur ekki meira við sögu hja Houston Rockets í úrslitakeppninni eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. 10.5.2009 17:40 NBA í nótt: Ótrúleg sigurkarfa Anthony Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Cleveland komust í 3-0 forystu í sínum einvígum. 10.5.2009 11:20 NBA í nótt: Meistararnir í vandræðum Boston tapaði í nótt fyrir Orlando í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt, 117-96. Þar með tók Orlando 2-1 forystu í einvíginu. 9.5.2009 11:15 Orlando og Boston í beinni á Stöð 2 Sport Þriðji leikur NBA-meistara Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 23.00. 8.5.2009 21:30 Sjötti sigur Cleveland í röð Cleveland vann sinn sjötta sigur í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann Atlanta, 105-85, á heimavelli sínum. 8.5.2009 09:17 Karl tekur við Tindastóli Karl Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í stað Kristins Friðrikssonar sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram á fréttavefnum feykir.is. 7.5.2009 22:53 Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. 7.5.2009 20:07 Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19 Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15 Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45 LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17 Lakers og Boston jöfnuðu metin LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt. 7.5.2009 09:00 Miami vill framlengja við Wade Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade. 6.5.2009 23:45 Pressan á Lakers og Celtics Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld. 6.5.2009 18:15 NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni. 6.5.2009 09:00 Benedikt tekur við kvennaliði KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla, skrifar á morgun undir samning um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins. 5.5.2009 15:17 Rodman á leið í meðferð Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð. 5.5.2009 14:46 Páll Axel: Það er alltaf gaman að heyra í mönnum Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson segist ekki eiga von á að fara frá Grindavík þó hann hafi nýlokið við þriggja ára samning sinn við félagið. 5.5.2009 14:11 Lakers og Boston töpuðu bæði heima Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar. 5.5.2009 09:10 LeBron vann yfirburðasigur á Kobe Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu. 4.5.2009 22:28 LeBron James bestur LeBron James verður í kvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í Bandaríkjunum í dag. 4.5.2009 15:05 Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. 3.5.2009 22:25 Denver vann fyrsta leikinn gegn Dallas Fyrsti leikurinn í annari umferð úrslitakeppni NBA fór fram í kvöld þar sem Denver bar sigurorð af Dallas á heimavelli sínum 109-95 og náði 1-0 forystu í einvíginu. 3.5.2009 22:13 Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. 3.5.2009 19:35 Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. 3.5.2009 11:00 Marvin og Bárður valdir bestir í 1. deild karla Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars, og Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis fengu stærstu verðlaunin fyrir 1. deild karla á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands í gærkvöldi. Marvin var valinn besti leikmaðurinn en Bárður var kosinn besti þjálfari deildarinnar. 3.5.2009 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Denver í úrslit Vesturdeildar í fyrsta sinn síðan 1985 Denver Nuggets varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í þriðju umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar það vann 124-110 sigur á Dallas í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum. 14.5.2009 09:22
LeBron James fékk fullt hús í úrvalslið NBA deildarinnar LeBron James, nýkjörinn verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni, fékk fullt hús atkvæða í úrvalslið deildarinnar sem tilkynnt var í dag. 13.5.2009 20:00
Henning þjálfar Haukana Henning Henningsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, mun stýra Íslandsmeistaraliði Hauka á næstu leiktíð. 13.5.2009 13:38
Stórsigur hjá Lakers og Boston slapp með skrekkinn Los Angeles Lakers og Boston Celtics komust í lykilstöðu í einvígjum sínum í nótt er þau unnu mikilvægan sigur á andstæðingum sínum. 13.5.2009 08:30
Tveir lykilleikmenn ekki með kvennalandsliðinu Tveir af bestu bakvörðum landsins í kvennakörfunni, Hildur Sigurðardóttir í KR og Pálína Gunnlaugsdóttir í Keflavík, verða ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. Þetta kom fram á karfan.is. 12.5.2009 18:45
Granger tók mestum framförum í NBA Framherjinn Danny Granger hjá Indiana Pacers í NBA deildinni var í dag sæmdur verðlaunum fyrir að sýna mestar framfarir allra leikmanna í vetur. 12.5.2009 17:11
Mullin hættir hjá Warriors - orðaður við Knicks Körfuboltagoðsögnin Chris Mullin hefur formlega látið af störfum sem framkvæmdastjóri Golden State Warriors í NBA deildinni. 12.5.2009 15:30
Körfuboltabúðir á Ísafirði í júní KFÍ á Ísafirði mun í sumar standa fyrir æfingabúðum fyrir yngri flokka í körfubolta á Ísafirði. Búðirnar verða í íþróttahúsinu Jakanum dagana 7. til 14. júní og þar verða þekktir sebneskir þjálfarar að leiðbeina krökkunum. 12.5.2009 14:07
Hreggviður: Erfitt að missa Ómar Hreggviður Magnússon, leikmaður ÍR, segist sjá eftir félaga sínum Ómari Sævarssyni sem í gær ákvað að ganga í raðir Grindavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta. 12.5.2009 13:47
Boston-Orlando í beinni á miðnætti Fimmti leikur Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á miðnætti í nótt. 12.5.2009 13:24
Nowitzki hélt lífi í Dallas Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sá til þess að Dallas er enn á lífi í úrslitakeppni NBA. Hann skoraði 44 stig í 117-119 sigri á Denver. Staðan í rimmunni er því 3-1 fyrir Denver. 12.5.2009 08:15
Sigurganga Cleveland heldur áfram - komnir í úrslit Austurdeildar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 84-74 sigri á Atlanta Hawks í nótt. Cleveland hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og alla með tíu stigum eða meira. 12.5.2009 01:47
Jay Triano verður þjálfari Toronto næstu þrjú árin NBA-liðið Toronto Raptors tilkynnti í dag að liðið væri búið að ráða Jay Triano se, þjálfara fyrir næstu þrjú árin. Triano tók við liðinu þegar Sam Mitchel var rekinn 3. desember síðastliðinn. 11.5.2009 20:00
Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00
Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56
Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. 11.5.2009 11:14
Stóra barnið tryggði Boston sigurinn Glen "Big Baby" Davis var reyndist hetja Boston Celtics í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Orlando Magic um leið og lokaflautið gall. 11.5.2009 09:26
Chuck Daly látinn Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall. 11.5.2009 06:00
Houston burstaði LA Lakers Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. 10.5.2009 22:10
Yao Ming úr leik hjá Houston Kínverski risinn Yao Ming kemur ekki meira við sögu hja Houston Rockets í úrslitakeppninni eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti. 10.5.2009 17:40
NBA í nótt: Ótrúleg sigurkarfa Anthony Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Cleveland komust í 3-0 forystu í sínum einvígum. 10.5.2009 11:20
NBA í nótt: Meistararnir í vandræðum Boston tapaði í nótt fyrir Orlando í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt, 117-96. Þar með tók Orlando 2-1 forystu í einvíginu. 9.5.2009 11:15
Orlando og Boston í beinni á Stöð 2 Sport Þriðji leikur NBA-meistara Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 23.00. 8.5.2009 21:30
Sjötti sigur Cleveland í röð Cleveland vann sinn sjötta sigur í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt er liðið vann Atlanta, 105-85, á heimavelli sínum. 8.5.2009 09:17
Karl tekur við Tindastóli Karl Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í stað Kristins Friðrikssonar sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram á fréttavefnum feykir.is. 7.5.2009 22:53
Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. 7.5.2009 20:07
Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19
Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15
Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45
LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17
Lakers og Boston jöfnuðu metin LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt. 7.5.2009 09:00
Miami vill framlengja við Wade Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade. 6.5.2009 23:45
Pressan á Lakers og Celtics Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld. 6.5.2009 18:15
NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni. 6.5.2009 09:00
Benedikt tekur við kvennaliði KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla, skrifar á morgun undir samning um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins. 5.5.2009 15:17
Rodman á leið í meðferð Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð. 5.5.2009 14:46
Páll Axel: Það er alltaf gaman að heyra í mönnum Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson segist ekki eiga von á að fara frá Grindavík þó hann hafi nýlokið við þriggja ára samning sinn við félagið. 5.5.2009 14:11
Lakers og Boston töpuðu bæði heima Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar. 5.5.2009 09:10
LeBron vann yfirburðasigur á Kobe Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu. 4.5.2009 22:28
LeBron James bestur LeBron James verður í kvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í Bandaríkjunum í dag. 4.5.2009 15:05
Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. 3.5.2009 22:25
Denver vann fyrsta leikinn gegn Dallas Fyrsti leikurinn í annari umferð úrslitakeppni NBA fór fram í kvöld þar sem Denver bar sigurorð af Dallas á heimavelli sínum 109-95 og náði 1-0 forystu í einvíginu. 3.5.2009 22:13
Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. 3.5.2009 19:35
Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. 3.5.2009 11:00
Marvin og Bárður valdir bestir í 1. deild karla Marvin Valdimarsson, leikmaður Hamars, og Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis fengu stærstu verðlaunin fyrir 1. deild karla á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands í gærkvöldi. Marvin var valinn besti leikmaðurinn en Bárður var kosinn besti þjálfari deildarinnar. 3.5.2009 07:00