Fleiri fréttir

ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin

Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær.

Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur

Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni.

Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum?

Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00.

Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu.

Boðsundssveitin í 6. sæti

Íslenska boðsundsveitin hafnaði í 6. sæti í 4x100 metra fjórsundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú fyrir skömmu.

Pardew baðst afsökunar á danssporunum

Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik.

Van Gaal: Þetta er búið

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir.

Stutta spilið bjargaði Spieth á Byron Nelson

Jordan Spieth náði að halda í við efstu menn á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi þrátt fyrir að lenda í miklum vandræðum með teighöggin á þriðja hring.

Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn

Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar.

Sjá næstu 50 fréttir