Fleiri fréttir ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær. 22.5.2016 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22.5.2016 22:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22.5.2016 22:15 Barcelona varði bikarmeistaratitilinn | Fimmtán spjöld á loft í leiknum Þrjú rauð spjöld fóru á loft og tólf gul í 2-0 sigri Barcelona á Sevilla í úrslitum spænska bikarsins í kvöld en Lionel Messi lagði upp bæði mörk Barcelona í leiknum. 22.5.2016 22:11 Haukar stórhuga | Sömdu við fjóra leikmenn Karla- og kvennalið Hauka ætla ekki að gefa neitt eftir á næsta tímabili en félagið hefur samið við fjóra leikmenn. 22.5.2016 22:05 Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni. 22.5.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22.5.2016 22:00 Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum? Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00. 22.5.2016 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22.5.2016 19:45 Gary Martin: Frábært að taka þrjú stig á erfiðasta útivelli landsins Enski framherjinn var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur sumarsins hjá Víkingum en hann náði loksins að komast á blað þrátt fyrir að klúðra vítaspyrnu fyrr í leiknum. 22.5.2016 19:30 Vardy og Kane á skotskónum í fjarveru Rooney Harry Kane og Jamie Vardy voru báðir á skotskónum í fjarveru Wayne Rooney í æfingarleik Englands og Tyrklands í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri Englendinga. 22.5.2016 18:12 Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við stig gegn Haugesund Hólmar Örn og Matthías léku allar 90. mínúturnar í 1-1 jafntefli Rosenborg gegn Haugesund í dag en Guðmundur Þórarinsson sat á bekknum allan leikinn. 22.5.2016 17:50 Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til tvennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna á EM í 50 metra laug í London. 22.5.2016 17:40 Ólafur Andrés sænskur meistari með Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Kristianstad tryggðu sér sænska meistaratitilinn með 27-18 sigri á Alingsås í úrslitaleik um titilinn. 22.5.2016 17:30 Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu. 22.5.2016 17:09 Andri Þór sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni í ár en hann spilaði hringina þrjá á fimm höggum undir pari. 22.5.2016 16:41 Fjórtán ára skoraði fernu á korteri Hin 14 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir mun eflaust ekki gleyma bikarleik Keflavíkur og Álftaness í bráð. 22.5.2016 16:33 Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sunddrottning úr SH, lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í dag en hún vann alls þrjá verðlaunapeninga á mótinu. 22.5.2016 16:30 Boðsundssveitin í 6. sæti Íslenska boðsundsveitin hafnaði í 6. sæti í 4x100 metra fjórsundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú fyrir skömmu. 22.5.2016 16:20 Sjáðu Þórdísi tryggja sér sigur með fugli á Eimskipsmótaröðinni | Myndbönd Bráðabana þurfti til að útkljá fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar í kvennaflokki í dag en þar hafði Þórdís Geirsdóttir úr GK betur gegn Kareni Guðnadóttur úr GS. 22.5.2016 15:51 Annað silfur Hrafnhildar | Komin með þrjár medalíur Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til silfurverðlauna í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú rétt í þessu. 22.5.2016 15:19 Jafnt í Íslendingaslagnum | Arnór Ingvi ekki með vegna meiðsla Örebro og Norrköping skildu jöfn 2-2 í fyrsta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í dag en landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. 22.5.2016 15:00 Aalesund hafði betur í Íslendingaslag Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar Aalesund bar sigurorð af Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.5.2016 14:54 LeBron stakk sér til sunds í Kanada | Sjáðu dýfuna sem allir eru að tala um Sjáðu þegar LeBron James bauð upp á ódýran leikaraskap er hann lét sig falla með miklum tilþrifum eftir að hafa fengið hönd frá liðsfélaga í andlitið í leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors í nótt. 22.5.2016 14:30 Atli Ævar í úrvalsliði sænsku deildarinnar Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Savehof, var í dag valinn í úrvalslið sænsku deildarinnar í handbolta en hann var eini liðsmaður Savehof í úrvalsliðinu. 22.5.2016 14:00 Kjartan Henry kom Horsens á bragðið gegn Silkeborg Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens á bragðið með átjánda marki sínu á tímabilinu í dag er Horsens fékk 1-3 skell á heimavelli gegn Silkeborg. 22.5.2016 13:33 Baulað á Lampard þegar New York City fékk skell Frank Lampard á ekki sjö dagana sæla hjá New York City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 22.5.2016 13:15 Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22.5.2016 12:45 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22.5.2016 12:02 Fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni kom í Kanada | Myndbönd Toronto Raptors tókst að svara og vinna leik á heimavelli í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. 22.5.2016 11:30 Íslenska kvennaboðsundssveitin í úrslit á EM Íslenska kvennaboðsundssveitin komst í morgun í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í London þessa dagana. 22.5.2016 10:45 Stutta spilið bjargaði Spieth á Byron Nelson Jordan Spieth náði að halda í við efstu menn á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi þrátt fyrir að lenda í miklum vandræðum með teighöggin á þriðja hring. 22.5.2016 10:00 Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. 22.5.2016 08:00 Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust Haukar voru sigursælir á lokahófi HSÍ í gærkvöldi þá voru Janus Daði og Ramune kosin bestu leikmenn tímabilsins á meðan Ómar Ingi og Lovísa voru kosin efnilegust, Lovísa annað árið í röð. 22.5.2016 06:00 Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. 22.5.2016 00:08 Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. 21.5.2016 23:00 Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21.5.2016 22:00 Juventus ítalskur bikarmeistari annað árið í röð Juventus varð í dag fyrsta ítalska liðið til að vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röð eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins. 21.5.2016 21:31 PSG vann þrennuna heimafyrir annað árið í röð PSG vann öruggan 4-2 sigur á Marseille í úrslitum franska bikarsins í kvöld en þetta var kveðjuleikur Zlatans með PSG og bauð sænski framherjinn upp á tvö mörk í tilefni þess. 21.5.2016 21:00 Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. 21.5.2016 20:51 BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. 21.5.2016 20:08 Arnór fór á kostum í fjórða sigri Bergischer í röð Bergischer með Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Pál Gústavsson innanborðs fjarlægist fallsvæðið eftir fjóra sigurleiki í röð. 21.5.2016 19:39 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21.5.2016 19:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21.5.2016 18:45 Hermann: Það er búið að sparka í liggjandi menn Hermann Hreiðarsson segir að Fylkismenn hafi spilað frábæra knattspyrnu gegn ÍA í dag. 21.5.2016 18:20 Sjá næstu 50 fréttir
ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær. 22.5.2016 22:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 | Höskuldur hetja Blika gegn KR | Sjáðu markið Breiðablik náði að svara fyrir óvænt tap gegn Þrótti í síðustu umferð með mikilvægum 1-0 sigri á KR á heimavelli í kvöld en með sigrinum lyftu Blikar sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. 22.5.2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22.5.2016 22:15
Barcelona varði bikarmeistaratitilinn | Fimmtán spjöld á loft í leiknum Þrjú rauð spjöld fóru á loft og tólf gul í 2-0 sigri Barcelona á Sevilla í úrslitum spænska bikarsins í kvöld en Lionel Messi lagði upp bæði mörk Barcelona í leiknum. 22.5.2016 22:11
Haukar stórhuga | Sömdu við fjóra leikmenn Karla- og kvennalið Hauka ætla ekki að gefa neitt eftir á næsta tímabili en félagið hefur samið við fjóra leikmenn. 22.5.2016 22:05
Gregg Ryder: Fyrri hálfleikur drap okkur Þjálfari Þróttar var daufur í dálkinn í viðtölum eftir 1-4 tap Þróttar gegn Valsmönnum í kvöld. Hann tók undir að þetta hefði verið erfiður dagur á skrifstofunni. 22.5.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þróttur 4-1 | Auðvelt hjá Valsmönnum | Sjáðu mörkin Þróttarar risu upp á afturlappirnar með góðum sigri á Blikum í síðustu umferð á meðan Valsmenn gerðu jafntefli í Víkinni. 22.5.2016 22:00
Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum? Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00. 22.5.2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22.5.2016 19:45
Gary Martin: Frábært að taka þrjú stig á erfiðasta útivelli landsins Enski framherjinn var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur sumarsins hjá Víkingum en hann náði loksins að komast á blað þrátt fyrir að klúðra vítaspyrnu fyrr í leiknum. 22.5.2016 19:30
Vardy og Kane á skotskónum í fjarveru Rooney Harry Kane og Jamie Vardy voru báðir á skotskónum í fjarveru Wayne Rooney í æfingarleik Englands og Tyrklands í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri Englendinga. 22.5.2016 18:12
Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við stig gegn Haugesund Hólmar Örn og Matthías léku allar 90. mínúturnar í 1-1 jafntefli Rosenborg gegn Haugesund í dag en Guðmundur Þórarinsson sat á bekknum allan leikinn. 22.5.2016 17:50
Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til tvennra silfurverðlauna og einna bronsverðlauna á EM í 50 metra laug í London. 22.5.2016 17:40
Ólafur Andrés sænskur meistari með Kristianstad Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Kristianstad tryggðu sér sænska meistaratitilinn með 27-18 sigri á Alingsås í úrslitaleik um titilinn. 22.5.2016 17:30
Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu. 22.5.2016 17:09
Andri Þór sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni í ár en hann spilaði hringina þrjá á fimm höggum undir pari. 22.5.2016 16:41
Fjórtán ára skoraði fernu á korteri Hin 14 ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir mun eflaust ekki gleyma bikarleik Keflavíkur og Álftaness í bráð. 22.5.2016 16:33
Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sunddrottning úr SH, lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í dag en hún vann alls þrjá verðlaunapeninga á mótinu. 22.5.2016 16:30
Boðsundssveitin í 6. sæti Íslenska boðsundsveitin hafnaði í 6. sæti í 4x100 metra fjórsundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú fyrir skömmu. 22.5.2016 16:20
Sjáðu Þórdísi tryggja sér sigur með fugli á Eimskipsmótaröðinni | Myndbönd Bráðabana þurfti til að útkljá fyrsta mót Eimskipsmótaraðarinnar í kvennaflokki í dag en þar hafði Þórdís Geirsdóttir úr GK betur gegn Kareni Guðnadóttur úr GS. 22.5.2016 15:51
Annað silfur Hrafnhildar | Komin með þrjár medalíur Hrafnhildur Lúthersdóttir vann til silfurverðlauna í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í London sem lauk nú rétt í þessu. 22.5.2016 15:19
Jafnt í Íslendingaslagnum | Arnór Ingvi ekki með vegna meiðsla Örebro og Norrköping skildu jöfn 2-2 í fyrsta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í dag en landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. 22.5.2016 15:00
Aalesund hafði betur í Íslendingaslag Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar Aalesund bar sigurorð af Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.5.2016 14:54
LeBron stakk sér til sunds í Kanada | Sjáðu dýfuna sem allir eru að tala um Sjáðu þegar LeBron James bauð upp á ódýran leikaraskap er hann lét sig falla með miklum tilþrifum eftir að hafa fengið hönd frá liðsfélaga í andlitið í leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors í nótt. 22.5.2016 14:30
Atli Ævar í úrvalsliði sænsku deildarinnar Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Savehof, var í dag valinn í úrvalslið sænsku deildarinnar í handbolta en hann var eini liðsmaður Savehof í úrvalsliðinu. 22.5.2016 14:00
Kjartan Henry kom Horsens á bragðið gegn Silkeborg Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens á bragðið með átjánda marki sínu á tímabilinu í dag er Horsens fékk 1-3 skell á heimavelli gegn Silkeborg. 22.5.2016 13:33
Baulað á Lampard þegar New York City fékk skell Frank Lampard á ekki sjö dagana sæla hjá New York City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 22.5.2016 13:15
Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22.5.2016 12:45
Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22.5.2016 12:02
Fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni kom í Kanada | Myndbönd Toronto Raptors tókst að svara og vinna leik á heimavelli í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. 22.5.2016 11:30
Íslenska kvennaboðsundssveitin í úrslit á EM Íslenska kvennaboðsundssveitin komst í morgun í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í London þessa dagana. 22.5.2016 10:45
Stutta spilið bjargaði Spieth á Byron Nelson Jordan Spieth náði að halda í við efstu menn á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi þrátt fyrir að lenda í miklum vandræðum með teighöggin á þriðja hring. 22.5.2016 10:00
Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær. 22.5.2016 08:00
Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust Haukar voru sigursælir á lokahófi HSÍ í gærkvöldi þá voru Janus Daði og Ramune kosin bestu leikmenn tímabilsins á meðan Ómar Ingi og Lovísa voru kosin efnilegust, Lovísa annað árið í röð. 22.5.2016 06:00
Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. 22.5.2016 00:08
Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. 21.5.2016 23:00
Sebastian Buemi vann í Berlín Sebastian Buemi á Renault e.Dams kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í Berlín í dag. 21.5.2016 22:00
Juventus ítalskur bikarmeistari annað árið í röð Juventus varð í dag fyrsta ítalska liðið til að vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röð eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins. 21.5.2016 21:31
PSG vann þrennuna heimafyrir annað árið í röð PSG vann öruggan 4-2 sigur á Marseille í úrslitum franska bikarsins í kvöld en þetta var kveðjuleikur Zlatans með PSG og bauð sænski framherjinn upp á tvö mörk í tilefni þess. 21.5.2016 21:00
Bayern bikarmeistari í síðasta leik Guardiola Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá viðureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum þýska bikarsins í dag en þar reyndust taugar þýsku meistaranna sterkari. 21.5.2016 20:51
BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. 21.5.2016 20:08
Arnór fór á kostum í fjórða sigri Bergischer í röð Bergischer með Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Pál Gústavsson innanborðs fjarlægist fallsvæðið eftir fjóra sigurleiki í röð. 21.5.2016 19:39
Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21.5.2016 19:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 1-1 | Fylkismenn nældu í fyrsta stig sumarsins - Sjáðu mörkin Fylkismenn kræktu í fyrsta stig sitt á tímabilinu í dag í 1-1 jafntefli gegn ÍA upp á Skaga í dag en Árbæingar voru óheppnir að næla ekki í öll þrjú stigin. 21.5.2016 18:45
Hermann: Það er búið að sparka í liggjandi menn Hermann Hreiðarsson segir að Fylkismenn hafi spilað frábæra knattspyrnu gegn ÍA í dag. 21.5.2016 18:20