Landvörðurinn sem endaði í píparanum X977 og Sindri 29. maí 2024 11:54 Aníta Björk er pípari og er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2024. Hún er flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum. Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins. Aníta Björk er sannarlega flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum. Áður en hún hóf nám í Iðnskólanum hafði hún m.a. starfað sem landvörður í Kerlingarfjöllum. Þegar hún fór að velta fyrir sér framtíðarstarfi kom til greina að starfa sem landvörður áfram eða læra húsasmíði. Aníta Björk mætti í spjall til Tomma Steindórs á X977 þar sem hún sagði aðeins frá sjálfri sér og svaraði nokkrum laufléttum hraðaspurningum. Hér getur þú kosið Iðnaðarmann ársins 2024: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Aníta Björk er sannarlega flott fyrirmynd fyrir konur sem vilja mennta sig í einhverri iðn því hún var með hæstu einkunn í sveinsprófinu og við útskrift úr skólanum. Áður en hún hóf nám í Iðnskólanum hafði hún m.a. starfað sem landvörður í Kerlingarfjöllum. Þegar hún fór að velta fyrir sér framtíðarstarfi kom til greina að starfa sem landvörður áfram eða læra húsasmíði. Aníta Björk mætti í spjall til Tomma Steindórs á X977 þar sem hún sagði aðeins frá sjálfri sér og svaraði nokkrum laufléttum hraðaspurningum. Hér getur þú kosið Iðnaðarmann ársins 2024:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira