Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Syngja inn jólin á keltnesku Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Syngja inn jólin á keltnesku Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól