Vaxtalækkanir geti snúist upp í verðhækkanir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2023 21:00 Páll Pálsson fasteignasali. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn er nokkuð stöðugur þó vísitala íbúðaverðs rokki upp og niður milli mánaða. Þetta segir fasteignasali sem hefur mun meiri áhyggjur af því sem gerist þegar vextir taka að lækka, en hann segir ekki nóg byggt til að koma í veg fyrir miklar hækkanir þegar þar að kemur. Í síðustu viku gaf Húsnæðis- og mannvirkjastofnun út að vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefði lækkað um 1,1 prósent milli mánaða. Fasteignasali sem fréttastofa hefur rætt við segir markaðin í heildina fremur stabílan. „Hann hefur hækkað um 2,7 prósent á síðustu 12 mánuðum og við erum að búast við því að það eru að seljast 400-500 eignir á mánuði að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Markaðurinn sé að færast nær því að verða kaupendamarkaður, en á fyrri helmingi þessa árs voru gerðir 4.838 kaupsamningar á landinu. Á sama tíma á síðasta ári voru þeir 6.485. „Það eru klárlega meiri tækifæri og meira framboð fyrir kaupendur núna. Það eru kannski auglýstar í kringum 2.000 eignir inni á markaðnum, sem voru á tímabili kannski 3-500. Þar af leiðandi er verðið kannski ekki að hækka eins mikið og þau gerðu á sínum tíma, þegar framboðið var ekkert.“ Vaxtalækkanir og verðhækkanir Útlit sé fyrir að markaðurinn haldist í svipuðu horfi út næsta ár. „Ég hef svona meiri áhyggjur af því hvað gerist 25/26, þegar flestir greiningaraðilar spá því að vextir muni lækka fyrir þann tíma,“ segir Páll. Á móti vaxtalækkunum þurfi að byggja mun fleiri íbúðir en nú, til að koma í veg fyrir miklar hækkanir á markaðnum. Heldurðu að það sé raunhæft, að framboðið verði orðið nóg? „Því miður, ég er ekki mjög bjartsýnn á það. Maður sér það er verið að byggja uum 2.800 íbúðir núna, sem verða afhentar á þessu ári. Það er bara ekki nóg miðað við þá fólksfjölgun sem er að eiga sér stað undanfarna eitt og hálft ár, og það sem fram undan er.“ Fasteignamarkaður Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira
Í síðustu viku gaf Húsnæðis- og mannvirkjastofnun út að vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefði lækkað um 1,1 prósent milli mánaða. Fasteignasali sem fréttastofa hefur rætt við segir markaðin í heildina fremur stabílan. „Hann hefur hækkað um 2,7 prósent á síðustu 12 mánuðum og við erum að búast við því að það eru að seljast 400-500 eignir á mánuði að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Markaðurinn sé að færast nær því að verða kaupendamarkaður, en á fyrri helmingi þessa árs voru gerðir 4.838 kaupsamningar á landinu. Á sama tíma á síðasta ári voru þeir 6.485. „Það eru klárlega meiri tækifæri og meira framboð fyrir kaupendur núna. Það eru kannski auglýstar í kringum 2.000 eignir inni á markaðnum, sem voru á tímabili kannski 3-500. Þar af leiðandi er verðið kannski ekki að hækka eins mikið og þau gerðu á sínum tíma, þegar framboðið var ekkert.“ Vaxtalækkanir og verðhækkanir Útlit sé fyrir að markaðurinn haldist í svipuðu horfi út næsta ár. „Ég hef svona meiri áhyggjur af því hvað gerist 25/26, þegar flestir greiningaraðilar spá því að vextir muni lækka fyrir þann tíma,“ segir Páll. Á móti vaxtalækkunum þurfi að byggja mun fleiri íbúðir en nú, til að koma í veg fyrir miklar hækkanir á markaðnum. Heldurðu að það sé raunhæft, að framboðið verði orðið nóg? „Því miður, ég er ekki mjög bjartsýnn á það. Maður sér það er verið að byggja uum 2.800 íbúðir núna, sem verða afhentar á þessu ári. Það er bara ekki nóg miðað við þá fólksfjölgun sem er að eiga sér stað undanfarna eitt og hálft ár, og það sem fram undan er.“
Fasteignamarkaður Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira