Innherji

Styrk­ás verð­ur „töl­u­vert“ um­svif­a­meir­a við skrán­ing­u í Kaup­höll

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það má segja að þessi vegferð hafi hafist með kaupum á Kletti í fyrra,“ segir Ásgeir Helgi Reykjörð Gylfason, forstjóri Skel fjárfestingafélags.
„Það má segja að þessi vegferð hafi hafist með kaupum á Kletti í fyrra,“ segir Ásgeir Helgi Reykjörð Gylfason, forstjóri Skel fjárfestingafélags.

Horft er til þess að Styrkás, eignarhaldsfélag Skeljungs og Kletts, verði „töluvert“ umsvifameira við skráningu þess í Kauphöll fyrir árslok 2027, að sögn forstjóra Skel fjárfestingafélags. Tækifæri eru til ytri vaxtar á sviði orku og efnavöru, tækjum og búnaði, umhverfi, iðnaði og eignaumsýslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×