Innlent

Út­för Árna John­sen frá Landa­kirkju í Vest­manna­eyjum

Kristinn Haukur Guðnason skrifar
Árni var þingmaður Sunnlendinga með hléum frá árinu 1983 til 2013.
Árni var þingmaður Sunnlendinga með hléum frá árinu 1983 til 2013. Vísir/Vilhelm

Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður og blaðamaður Morgunblaðsins, er borinn til grafar í dag. Útförin fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum og hefst klukkan 13:00.

Streymi frá útförinni má sjá að neðan.

Árni lést þann 7. júní á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 79 ára að aldri.

Eftirlifandi eiginkona Árna er Halldóra Filippusdóttir, flugfreyja. Þau eignuðust soninn Breka en Árni átti fyrir tvær dætur með fyrri eiginkonu sinni Margréti Oddsdóttur, Helgu og Þórunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×