Hítarvatn komið í gang Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2023 08:44 Það veiðist oft vel í Hítarvatni Mynd: Veiðikortið Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann. Hítarvatn er stórt vatn en það er 7,6 km2 að stærð og stendur í 147 m hæð yfir sjávarmáli. Úr vatninu rennur Hítará, sem er með þekktari laxveiðiám landsins. Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur til að eyða góðri stund saman við veiðar og útivist. Mikil náttúrufegurð er við vatnið. Vekja ber athygli á, að mikið er af mýflugum við vatnið. Mjög góð silungsveiði er í vatninu, bæði urriði og bleikja og eru dæmi þess, að veiðimenn komi heim með yfir hundrað fiska eftir helgardvöl við Hítarvatn. Góð veiði er jafnan þar, sem lækir renna í vatnið, undir hrauni sem og inn í botni vatnsins. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu. Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Þegar örflugurnar gefa best Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði "Veiðistaður 60 er teppalagður af laxi" Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði
Hítarvatn er stórt vatn en það er 7,6 km2 að stærð og stendur í 147 m hæð yfir sjávarmáli. Úr vatninu rennur Hítará, sem er með þekktari laxveiðiám landsins. Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur til að eyða góðri stund saman við veiðar og útivist. Mikil náttúrufegurð er við vatnið. Vekja ber athygli á, að mikið er af mýflugum við vatnið. Mjög góð silungsveiði er í vatninu, bæði urriði og bleikja og eru dæmi þess, að veiðimenn komi heim með yfir hundrað fiska eftir helgardvöl við Hítarvatn. Góð veiði er jafnan þar, sem lækir renna í vatnið, undir hrauni sem og inn í botni vatnsins. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu.
Stangveiði Borgarbyggð Mest lesið Þegar örflugurnar gefa best Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði "Veiðistaður 60 er teppalagður af laxi" Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði