Innlent

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir Stöðvar 2 með Tuma. Tumi. Kvöldfréttir. Kolbeinn Tumi Daðason.

Samninganefndir BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa fundað sleitulaust hjá ríkissáttasemjara í allan dag. 

Náist ekki samkomulag um kjarasamning í kvöld hefjast verkföll á morgun. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þá kíkjum við á hátíðarhöld í tilefni af sjómannadeginum, sem var haldinn hátíðlegur um allt land. 

Og við fáum að skyggnast inn í kjúklingabú á Suðurlandi og kíkjum á Rangárvelli, þar sem til stendur að reisa nýja höfuðkirkju og menningarsetur. 

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukka 18:30. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×