Innherji

Brýnna að berjast gegn kjarn­orku en fyrir hags­munum ferða­þjónustu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndamaður í efnahags- og viðskiptanefnd, er skrifuð fyrir nefndarálitinu. 
Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndamaður í efnahags- og viðskiptanefnd, er skrifuð fyrir nefndarálitinu.  VÍSIR/VILHELM

Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur að stjórnvöld hefðu frekar átt að beita sér gegn því að fjárfesting í kjarnorku yrði felld undir skilgreininguna á sjálfbærum fjárfestingum heldur en að krefjast undanþágu frá álagningu losunarkostnaðar í millilandaflugi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×