Innherji

Verðmetur Sýn 39 prósentum yfir markaðsvirði

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital gerir ekki ráð fyrir að Sýn nái rekstraráætlun stjórnenda um rekstrarhagnað upp á 2,2 til 2,6 milljarða króna að nafnvirði og munar 0,4 milljörðum króna.
Jakobsson Capital gerir ekki ráð fyrir að Sýn nái rekstraráætlun stjórnenda um rekstrarhagnað upp á 2,2 til 2,6 milljarða króna að nafnvirði og munar 0,4 milljörðum króna. Vísir/Vilhelm

Jakobsson Capital verðmetur Sýn, sem meðal annars á Vodafone og Stöð 2, um 39 prósentum yfir markaðsvirði þegar þetta er ritað. Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki hafa háan fastan kostnað en lágan breytilegan kostnað. Hagnaðarhlutfallið er mjög hátt af hverri auka krónu. Sókn í sölumálum og söludrifin áhersla á nýju skipulagi kemur því ekki á óvart, segir hlutabréfagreinandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×