Innherji

„Stjórnar­menn hafa ekkert að gera í til­nefningar­nefndum“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi hjá ráðgjafastofunni Strategíu, hefur reynslu af setu í bæði stjórnum og tilnefningarnefndum. 
Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi hjá ráðgjafastofunni Strategíu, hefur reynslu af setu í bæði stjórnum og tilnefningarnefndum.  VÍSIR/VILHELM

Stjórnarmenn sem sitja í tilnefningarnefnd hjá sama fyrirtæki hafa augljóst forskot á aðra frambjóðendur til stjórnar og beina hagsmuni af tiltekinni niðurstöðu sem fer ekki endilega saman við hagsmuni fyrirtækisins, hluthafa þess eða annarra haghafa. Þetta segir Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi hjá ráðgjafafyrirtækinu Strategíu, sem hefur um árabil veitt fagfjárfestum, stofnanafjárfestum og hinu opinbera ráðgjöf um stjórnarhætti og stefnumótun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×