Syðri Brú komin til nýs leigutaka Karl Lúðvíksson skrifar 15. febrúar 2023 10:55 Syðri Brú er magnað svæði en þar er veitt á aðeins eina stöng Veiðikló ehf er nýr leigutaki af Syðri Brú sem er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns. Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði
Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og nær frá Landaklöpp niður að Merkjalæk um 2,5 km. 8 merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Ber þar helst að nefna að nefna Landaklöpp, sem er efsti veiðistaður svæðisins og beint niður af veiðihúsinu. Landalöpp hefur í gegn um tíðina oft gefið frábæra veiði. Þar sem Landklöpp er efsti veiðstaður í Soginu þá safnast oft mikið af Laxi á Landaklöppinni. Á svæði Syðri Brúar veiðist einnig töluvert af bleikju, einnig reitingur af urriða. Veiðihúsið að Syðri brú er frábært fjölskylduvænt hús sem er mjög vel útbúið í alla staði með svefnaðstöðu fyrir 10 til 12 manns.
Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði