Innherji

Sam­ein­ing­in minn­ir á sam­run­a Kaup­þings og Bún­að­ar­bank­a sem gekk vel

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kvika

Hlutabréfagreinandi IFS segir að mögulegur samruni Kviku og Íslandsbanka minni á samruna Kaupþings og Búnaðarbanka árið 2003. Sá samruni hafi heppnast vel. Að hans mati eru samlegðartækifærin við sameininguna augljós. Líkur á að af samrunanum verði séu nokkuð góðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×