Innlent

Hælis­leit­endur fá tíu þúsund króna desem­ber­upp­bót

Kjartan Kjartansson skrifar
Viðbótargreiðslurnar voru samþykktar á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag.
Viðbótargreiðslurnar voru samþykktar á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag. Vísir/Vilhelm

Ríkisstjórnin samþykkti að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og fyrri ár. Þær nema tíu þúsund krónum til fullorðinna og fimm þúsund krónum fyrir börn til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×