Innherji

Horf­ur „nokk­uð já­kvæð­ar“ hjá Fest­i og mæl­ir með að hald­a bréf­un­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásta Fjelsted, forstjóri Festar.
Ásta Fjelsted, forstjóri Festar.

IFS mælir með því að fjárfestar haldi bréfum sínum í Festi. Horfur fyrir næstu mánuði í rekstri félagsins eru „nokkuð jákvæðar“ en það verður áfram „þrýstingur á framlegð“ í ljósi efnahagsmála erlendis. Stríðsátök í Úkraínu hafa gert það að verkum að ástandið á verður áfram „erfitt“ og verðbólga há alþjóðlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×