Innherji

Guðn­i og Sig­urð­ur reka fjár­fest­ing­a­fé­lag með átta millj­arð­a í eig­ið fé

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Stærsta eign RES 9 er SKEL fjárfestingafélag sem meðal annars á Orkuna. „SKEL hefur byggt upp sterkt stjórnenda teymi með afgerandi framtíðasýn sem mun koma hluthöfum vel á komandi misserum,“ segir Guðni Rafn Eiríksson fjárfestr.
Stærsta eign RES 9 er SKEL fjárfestingafélag sem meðal annars á Orkuna. „SKEL hefur byggt upp sterkt stjórnenda teymi með afgerandi framtíðasýn sem mun koma hluthöfum vel á komandi misserum,“ segir Guðni Rafn Eiríksson fjárfestr. Orkan

Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi verslananna Epli, og Sigurður Bollason fjárfestir reka fjárfestingafélag sem er með um átta milljarða í eigið fé.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×