Innherji

„Mik­il sam­legð­ar­tæk­i­fær­i “ í kaup­um Hamp­iðj­unn­ar á Møre­not

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hampiðjan kaupir Mørenot fyrir um 5,7 milljarða króna og greiðir með hlutafé.
Hampiðjan kaupir Mørenot fyrir um 5,7 milljarða króna og greiðir með hlutafé. Hampiðjan

Ljóst er að „mikil samlegðartækifæri eru til staðar“ samhliða kaupum Hampiðjunnar á Mørenot. Skráning Hampiðjunnar á Aðalmarkað á næsta ári mun fjölga tækifærum til ytri vaxtar enn frekar og bæta verðmyndun. Þetta segir forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS. VÍS er níundi stærsti hluthafi Hampiðjunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×