Innherji

Lækkar verðmat sitt á Marel og segir að það taki tíma að bæta framlegðina

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Stjórnendur Marels sögðu á kynningarfundi með fjárfestum í liðinni viku félagið hafi margítrekað sýnt að það getur lækkað skuldahlutfall sitt hratt eftir að hafa ráðist í stórar yfirtökur.
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Stjórnendur Marels sögðu á kynningarfundi með fjárfestum í liðinni viku félagið hafi margítrekað sýnt að það getur lækkað skuldahlutfall sitt hratt eftir að hafa ráðist í stórar yfirtökur.

Hollenska fjármálafyrirtækið ING hefur lækkað markgengi sitt á Marel um 28 prósent frá fyrra mati. Verðmatið er um átta prósent yfir markaðsvirði. Greinendur ING segja að verkefnið að auka framlegð sé rétt að hefjast, það muni taka tíma, en að uppgjör þriðja ársfjórðung sé „góð byrjun“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×