Innherji

Jón Þór ráðgjafi við úttekt á sölunni á Íslandsbanka

Hörður Ægisson skrifar
Jón Þór Sturluson var aðstoðarforstjóri FME á árunum 2013 til 2020. Ríkisendurskoðandi hefur sagt að úttekt stofnunarinnar á sölunni á Íslandsbanki verði skilað síðar í þessum mánuði.
Jón Þór Sturluson var aðstoðarforstjóri FME á árunum 2013 til 2020. Ríkisendurskoðandi hefur sagt að úttekt stofnunarinnar á sölunni á Íslandsbanki verði skilað síðar í þessum mánuði.

Jón Þór Sturluson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, er sérstakur ráðgjafi Ríkisendurskoðunar við vinnu stofnunarinnar að stjórnsýsluúttekt á sölu ríkissjóðs á 22,5 prósenta eignarhlut í Íslandsbanka í útboði til fagfjárfesta í mars á þessu ári.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×