Innherji

Skörp vaxtahækkun liggur í loftinu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Stýrivextir Seðlabankans eru nú 4,75 prósent og hafa hækkað um 2,75 prósentur frá áramótum.
Stýrivextir Seðlabankans eru nú 4,75 prósent og hafa hækkað um 2,75 prósentur frá áramótum. Vísir/Vilhelm

Meirihluti markaðsaðila gerir ráð fyrir því, samkvæmt könnun Innherja, að Seðlabanki Íslands hækki vexti um 75 punkta eða meira á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudaginn. Skiptar skoðanir eru á því hvort Seðlabankinn vilji eiga inni vaxtahækkanir fyrir komandi kjaraviðræður eða senda skýr skilaboð áður en viðræðurnar hefjast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×