Innlent

Tengivagn á hliðina á hringtorgi

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Nokkrar skemmdir urðu á vagninum.
Nokkrar skemmdir urðu á vagninum. Vísir/Rax

Tengivagn sem dreginn var af fóðurbíl fór á hliðina á hringtorgi á mótum Vesturlandsvegs og Ásavegs í Mosfellsbæ skömmu fyrir hádegi í dag.

Unnið var að því að fjarlægja tenginvagninn af veginum á öðrum tímanum, en tvo kranabíla þurfti til verksins. Nokkrar skemmdir urðu á vagninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×