Sandá í Þistilfirði komin í gang Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2022 11:03 Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni. Hún þykir afskaplega skemmtileg veiðiá og oft á tíðum krefjandi eftir því en það er nákvæmlega það sem dregur veiðimenn að bökkum hennar. Áin er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir Víglundsson með lax í yfirstærð sem hann fékk á Fossbrotinu og er það einn af mörgum fiskum sem þeir lönduðu í síðasta holli. Stangveiði Mest lesið 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Minkurinn magnaður skaðvaldur Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði
Hún þykir afskaplega skemmtileg veiðiá og oft á tíðum krefjandi eftir því en það er nákvæmlega það sem dregur veiðimenn að bökkum hennar. Áin er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir Víglundsson með lax í yfirstærð sem hann fékk á Fossbrotinu og er það einn af mörgum fiskum sem þeir lönduðu í síðasta holli.
Stangveiði Mest lesið 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Minkurinn magnaður skaðvaldur Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði