Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 27. júní 2022 10:44 70 sm urriðinn úr Veiðivötnum Mynd: Atli Bergman Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána. Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána.
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði