Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málið sem kom upp í norðurbæ Hafnarfjarðar í gær. Byssumaðurinn hefur nú verið vistaður á viðeigandi stofnun.

Þá verður rætt við seðlabankastjóra um útlitið í efnahagsmálum landsins og við þingmann Pírata um heimildir Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar.

Einnig heyrum við í Mennta- og barnamálaráðherra um aðgerðaáætlun um geðrækt og stuðning við börn. Ráðherrann segir stórar breytingar í vændum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×