Innlent

Göngunum lokað vegna bilaðs bíls

Samúel Karl Ólason skrifar
Göngin voru lokuð í um fjörutíu mínútur en langar biðraðir mynduðust við þau.
Göngin voru lokuð í um fjörutíu mínútur en langar biðraðir mynduðust við þau. Vísir/Vilhelm

Hvalfjarðargöngunum var lokað um tíma í dag eftir að bíll bilaði þar. Kalla þurfti til dráttarbíl en samkvæmt vegfarendum mynduðust langar biðraðir við göngin.

Búist var við því að göngin yrðu lokuð í fimmtán til tuttugu mínútur en samkvæmt upplýsingum af Twitter-síðu Vegagerðarinnar var göngunum lokað í um fjörutíu mínútur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×