Sláturfélag Suðurlands innkallar Twix og Bounty ís Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2022 16:24 Hluti umbúða varanna sem um ræðir. Sláturfélag Suðurlands, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Twix og Bounty ís. Ástæða innköllunar er sú að varnarefnið ethylene oxíð var notað við framleiðslu á innihaldsefni sem síðan var notað við framleiðslu á ísunum. Ethylene oxíð er ekki leyfilegt til notkunar við framleiðslu matvæla í Evrópu. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að ethylene oxíð hafi ekki bráða eiturvirkni en efnið hefur erfðaeituráhrif, getur skaðað erfðaefnið, og getur því haft skaðleg áhrif á heilsu. Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreind matvæli eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga. Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við má sjá að neðan. Vörumerki: Twix Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-08-2022 Lotunúmer: 038E1DOE01 Geymsluskilyrði: Frystivara Framleiðandi: Mars Wrigley Vörumerki: Bounty Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-07-2022 Lotunúmer: 031F3DOE02 Geymsluskilyrði: Frystivara Framleiðandi: Mars Wrigley Dreifing: Twix: Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf. Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf. Fjarðarkaup Hagkaup Heimkaup Herðubreið Seyðisfirði Ísbúðin Háaleiti Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki Kaupfélag V-Hún K.H. Hvammstanga Ungó Bounty: Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf. Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf. Eyjarfjarðarsveit sundlaugar Fjarðarkaup Hagkaup Herðubreið Seyðisfirði Heimkaup Ísbúðin Háaleiti Ísbúðin Akureyri Geislagötu Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki Kaupfélag V-hún K.H. Hvammstanga Kauptún ehf. Vopnafjörður Olís básinn Keflavík Innköllun Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Ástæða innköllunar er sú að varnarefnið ethylene oxíð var notað við framleiðslu á innihaldsefni sem síðan var notað við framleiðslu á ísunum. Ethylene oxíð er ekki leyfilegt til notkunar við framleiðslu matvæla í Evrópu. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að ethylene oxíð hafi ekki bráða eiturvirkni en efnið hefur erfðaeituráhrif, getur skaðað erfðaefnið, og getur því haft skaðleg áhrif á heilsu. Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreind matvæli eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga. Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við má sjá að neðan. Vörumerki: Twix Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-08-2022 Lotunúmer: 038E1DOE01 Geymsluskilyrði: Frystivara Framleiðandi: Mars Wrigley Vörumerki: Bounty Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-07-2022 Lotunúmer: 031F3DOE02 Geymsluskilyrði: Frystivara Framleiðandi: Mars Wrigley Dreifing: Twix: Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf. Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf. Fjarðarkaup Hagkaup Heimkaup Herðubreið Seyðisfirði Ísbúðin Háaleiti Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki Kaupfélag V-Hún K.H. Hvammstanga Ungó Bounty: Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf. Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf. Eyjarfjarðarsveit sundlaugar Fjarðarkaup Hagkaup Herðubreið Seyðisfirði Heimkaup Ísbúðin Háaleiti Ísbúðin Akureyri Geislagötu Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki Kaupfélag V-hún K.H. Hvammstanga Kauptún ehf. Vopnafjörður Olís básinn Keflavík
Innköllun Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent