Ástæða innköllunar er sú að varnarefnið ethylene oxíð var notað við framleiðslu á innihaldsefni sem síðan var notað við framleiðslu á ísunum. Ethylene oxíð er ekki leyfilegt til notkunar við framleiðslu matvæla í Evrópu.
Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að ethylene oxíð hafi ekki bráða eiturvirkni en efnið hefur erfðaeituráhrif, getur skaðað erfðaefnið, og getur því haft skaðleg áhrif á heilsu.
Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreind matvæli eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga.
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við má sjá að neðan.
Vörumerki: Twix
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-08-2022
Lotunúmer: 038E1DOE01
Geymsluskilyrði: Frystivara
Framleiðandi: Mars Wrigley
Vörumerki: Bounty
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31-07-2022
Lotunúmer: 031F3DOE02
Geymsluskilyrði: Frystivara
Framleiðandi: Mars Wrigley
Dreifing:
Twix:
Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf.
Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf.
Fjarðarkaup
Hagkaup
Heimkaup
Herðubreið Seyðisfirði
Ísbúðin Háaleiti
Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki
Kaupfélag V-Hún K.H. Hvammstanga
Ungó
Bounty:
Extra Ice Akureyri/Skeljungur hf.
Extra Ice Keflavík/Skeljungur hf.
Eyjarfjarðarsveit sundlaugar
Fjarðarkaup
Hagkaup
Herðubreið Seyðisfirði
Heimkaup
Ísbúðin Háaleiti
Ísbúðin Akureyri Geislagötu
Kaupfélag Skagfirðinga/Sauðárkróki
Kaupfélag V-hún K.H. Hvammstanga
Kauptún ehf. Vopnafjörður
Olís básinn Keflavík