Viðskipti innlent

Bein út­sending: Ís­lensku vef­verð­launin fyrir 2021

Tinni Sveinsson skrifar
Eva Ruza og Siggi Gunnars eru kynnar Íslensku vefverðlaunanna í ár.
Eva Ruza og Siggi Gunnars eru kynnar Íslensku vefverðlaunanna í ár.

Sextíu og fimm verkefni eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 sem verða afhent í beinni útsendingu í kvöld.

Eva Ruza og Siggi Gunnars verða kynnar hátíðarinnar og verður að venju barist hart um hituna.

Hægt er að horfa á útsendinguna og kynna sér tilnefningar hér fyrir neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30.


Fyrirtækjavefur, lítil


Fyrirtækjavefur, meðalstór


Fyrirtækjavefur, stór


Gæluverkefni


Markaðsvefur


Opinber vefur


Samfélagsvefur


Söluvefur


Stafræn lausn

  • Minningar.is
  • Rafræni ráðgjafinn – Vörður
  • Stafrænn samningur um lögheimili barns
  • Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
  • Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka

Tæknilausn

  • Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
  • S4S – fimm vefverslanir með eina körfu
  • Sjóla – Öldu- og veðurspá
  • Innskráningarkerfi Íslandsbanka
  • Ökuvísir

Vefkerfi

  • Rafræni ráðgjafinn – Vörður
  • Mínar síður á Ísland.is
  • Klappir – sjálfbærar lausnir
  • Reglugerðasafn Íslands
  • App.Taktikal

App


Efnis- og fréttaveita






Fleiri fréttir

Sjá meira


×