Aðalfundur SVFR 2022 Karl Lúðvíksson skrifar 16. febrúar 2022 11:05 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður einnig kosið um 5 sæti í fulltrúaráð. Framboðsfrestur er runnin út og verða framboð kynnt á vefsíðu félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri eru kjörgengir til stjórnarkjörs. Starfsfólk og stjórn SVFR hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn en rétt til setu á fundinum hafa allir félagsmenn sem eru skuldlausir við félagið. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn 18 ára og eldri. Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Veiði Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Risaurriðagangan frábæra á Þingvöllum á morgun Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Veiði Ytri Rangárnar bæta við sig Veiði Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Veiði
Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður einnig kosið um 5 sæti í fulltrúaráð. Framboðsfrestur er runnin út og verða framboð kynnt á vefsíðu félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri eru kjörgengir til stjórnarkjörs. Starfsfólk og stjórn SVFR hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn en rétt til setu á fundinum hafa allir félagsmenn sem eru skuldlausir við félagið. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn 18 ára og eldri.
Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Veiði Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Risaurriðagangan frábæra á Þingvöllum á morgun Veiði 15 punda urriði við opnun Veiðivatna Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Veiði Ytri Rangárnar bæta við sig Veiði Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Veiði