Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30.
Kvöldfréttirnar eru á dagskrá klukkan 18:30.

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 förum við yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en metfjöldi greindist smitaður á landamærunum í gær og kona á níræðisaldri lést vegna covid veikinda.

Við skoðum vettvang þar sem mikill sinubruni blossaði upp í Úlfarsárdal í gærkvöldi vegna flugelda en slökkviliðs- og björgunarsveitarfólk hafði í nógu að snúast í hundruð útkalla víðs vegar um landið í gærkvöldi vegna slíkra mála.

Við rennum yfir Kryddsíldina á Stöð 2 í gær þar sem forystufólk flokkanna viðurkenndi allt að það gerði mistök og í vaxandi mæli væri fólk farið að gangast við mistökum sínum.

Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×